Heimilisritið - 01.07.1955, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.07.1955, Qupperneq 24
„Þér skuluð gefa húsmóður yð- ar rósimar, eða eiga þær sjálf, alveg eins og þér viljið.“ Jeanette þakkaði mér með fögrum orðum. í anddyrinu lagði hún hendumar um hálsinn á mér og hvíslaði: „Þetta var fallega gert af yð- ur, Monsieur, að gefa mér svona fallegt. Hjartans þakkir. Og ef yður langar til að heimsækja mig eitthvert kvöldið þá verið innilega velkominn. — Hringið bara stutta hringingu rétt eftir klukkan tólf. Frú Dupont er þá venjulega sofnuð. En þér megið til með að ganga hljóðlega um. Og svo megið þér ekki minnast á neitt af þessu við nokkurn mann.“ * Skrýtlur Þreyttur maður kom inn í rakarastofu og lét fallast í stól. „Rakið mig“ sagði hann. Rakarinn sagði honum að hann væri of neðarlega í stólnum til að raka. „Jæja þá,“ sagði maðurinn þreytulega, „klippið mig þá.“ Lögregluþjónn: „Hvað orsakaði slysið?" Okumaðurinn: „Konan mín sofnaði í aftursætinu." Þjónn stóð við landgöngubrúna og kallaði hástöfum: „Fyrsta far- rými til hægri! Annað farrými til vinstri!11 Ung kona kom með bam á handleggnum. Hún hikaði andartak, svo að þjónninn beygði sig að henni og spurði: „Fyrsta eða annað?“ „Ó!“ sagði stúlkan og stokkroðnaði. „Ég á það ekki.“ Sigga: „Ég hryggbraut hann fyrir tveimur mánuðum og síðan hefur ekki runnið af honum.“ Magga: „Það finnst mér nú of löng hátíðahöld." Borgarstúlka var í fyrsta skipti uppi í sveit, og fyrsta daginn sá hún kýr jórtra. „Þeta er falleg kýr, finnst þér það ekki?“ spurði bóndinn. „Jú,“ svaraði stúlkan, „en kostar ekki mikið að sjá henni fyrir tyggigúmmíi?“ 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.