Heimilisritið - 01.07.1955, Page 25

Heimilisritið - 01.07.1955, Page 25
Ópera í þremur þáttum og for- leik. Tónar og texti eftir Richard Wagner. Fyrst leikin í Bayreuth 1876. PERSÓNIIR: Sigurður Fáfnisbani (Siegfried) __Tenór Gunnar Gjúkason (Giinther) .... Bassi Högni (Hagen) ................. Bassi Brynhildur Buðladóttir........ Sópran Woglinda, Rínardis ........... Sópran Wellgunda, Rínardís .......... Sópran Flosshilda, Rínardís ............ Alt Forleikur Valkyrjuhamar. Þar hefur Brynhildur sofið töfrasvefni unz liringsins gefur Brynhildur Sig- urði hestinn Grana, sem á að bera hann fram til sigurs. „Gaf eg þér eiqi, göfuga hetja“. I. þáttur Höll Gunnars konungs við Rín. Þar situr konungurinn og með honum dvelja Guðrún, systir hans, og Högni, hálfbróð- ir hans. Högni er sonur Hjálp- reks dvergs, og þekkir sögu hringsins, sem hann vill koma aftur í hendur föður síns. Hann leggur á þau ráð, að gefa Sigurði töfradrykk, sem valdi því, að hetjan, Sigurður, kom til henn-^/hann gleymi Brynhildi, en fái ar. Hann tekur hana sér fyrir konu og þau hafast við í 'helii. En nú ákveður hann að fara á brott og freista gæfunnar. Sem tryggðapant fær hann Bryn- hildi Niflungahringinn, en þeim hring náði hann þegar hann drap drekann, Fáfni. Á hringnum hvíla þau álög, að af honum muni ætíð ógæfa standa. I stað ást á Guðrúnu, og þegar það sé fram komið hafi Gunnar frjáls- ar hendur um að taka sér Bryn- hildi fyrir konu. Sigurði er tekið með' virktum og hann bergir töfradrykkinn. Eigi hefur hann fyrr lokið því en hann fær ást á Guðrúnu. „Þú fegurst meyja“. Konungurinn heitir honum syst- ur sinni ef hann sjálfur fái Bryn- JÚLÍ, 1955 23

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.