Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 34
— Auðvitað veit ég það, hvaða aðferð þér notuðuð til þess að myrða hann, svaraði Quarles án þess að breyta hið minnsta um svip. — Þér bleyttuð vasaklút hans með nitro-benzini og ég get ímyndað mér að þér hafið sagt honum að klúturinn væri rakur af eucalyptus-olíu, sem margir telja góða gegn kvefi. í hvert skipti, sem Franklin notaði vasaklútinn, andaði hann eitr- inu að sér — með þeim afleiðing- um að fyrst varð hann ölvaður af því og síðar féll hann saman og dó. Það var sniðugt að myrða hann einmitt hér, þar sem hann átti fjölda óvina allt frá æsku- árunum og alla var hægt að gruna. Þegar hann missti með- vitund, stóðuð þér við hliðina á honum, Carr. Þér stunguð vasa- klútnum með eitrinu í vasann og flýttuð yður að fela það í bíl hans. Quarles tók vasaklútinn úr pappírnum og hélt honum á loft svo allir gátu séð. Carr rak upp óp, ýtti frá sér manninum, sem stóð við hlið hans og hljóp að dyrunum. — Grípið hann, Wilcox! hróp- aði ofurstinn og brá fæti fyrir flóttamanninn. — Hvemig gaztu vitað að vasaklúturinn var notaður sem morðvopn? spurði Hawkley of- urst nokkru seinna, þegar Carr hafði verið settur í varðhald. — Morðinginn setti sig í mikla hættu. Franklin hefði getað haft fleiri en einn vasaklút og hann hefði getað misst klútinn úr vas- anum. — Já, ég viðurkenni það, sagði Quarles og kinkaði kolli. En Franklin hafði vasaklútinn ekki í vasanum. Hann hafði hann í vistri jakkaerminni. Þegar ég fann lykt af nitro-benzini af jakkaerminni fór ég strax að leita að klútnum og þegar ég fann hann ekki meðal þeirra muna, sem lagðir voru fram á borðinu, studdi það mjög grun minn. Ef Carr hefði verið reglu- lega forhertur hefði hann skipt á -eitraða klútnum og hreinum klút — en það datt honum sem sagt ekki í hug. Morðingi getur ekki hugsað um alla hluti. Það er mjög sjaldgæft, — þess vegna er hann gripixm. * GLÖGGT ER AUGA ,.. Læknir: „Og hvað viðvíkur þessari kúlu á hnakkanum á yður, held ég ekki að ncitt alvarlegt sé á seyði, en þér verðið að hafa auga með henni.“ 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.