Heimilisritið - 01.07.1955, Side 35

Heimilisritið - 01.07.1955, Side 35
Stúlkur í veiðihug Florence Jane Soman skrifar hér skemmtilega sumarleyfissögu, sem líka mætti kalla veiðisögu SUSAN PAINE var hæggerð og stillt stúlka og fólk tók ekki eftir því, hve hún var aðlaðandi, fyrr en' það hafði kynnzt henni vel. Hún var þessu vön og lét það ekki á sig fá. En Bet, nán- asta vinkona hennar, sem einn- ig var 19 ára, var alltaf að ergja sig yfir því hvað Susan væri hlé- dræg. Bett átti mjög auðvelt með að draga ungu mennina að sér í hópum enda þótt hún væri ekk- ert sérlega falleg. Hún var allt- af í góðu skapi og hafði mjög yndislega framkomu og bar með sér líf og gleði, hvar sem hún fór. Nú ætluðu þær vinkonurnar saman í sumarleyfi í fyrsta skipti og þær höfðu ákveðið að dvelja á sumarhóteli, sem aug- lýsti baðströnd, tennisvelli og golfvöll og var sérstaklega ætl- að ungu fólki. — Við megum nú ekki halda að staðurinn sé eins góður, og segir í auglýsingunni, sagði Bett, en ég talaði nýlega við stúlku, sem var þar fyrir tveimur árum JÚLÍ, 1955 33:

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.