Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 48
hom komið í Ijós í Kákasus og Palestínu. Utan þessa svæðis sýnir Solo-maðurinn, leifar af mannsbeinagrind sem fundust í malarlögum við Solo-ána á Java árið 1932, svip með Neanderthal- manninum, og er af sumum tal- inn fyrirrennari hans. Rhodesíu- maðurinn, sem fannst í Suður- Afríku árið 1921, sýnir náinn skyldleika við Neanderthal-teg- undina. Rhodesíu-maðurinn hefur sér- staklega mikla þýðingu með til- liti til vafamálsins um ætterni mannsins. Óvíst er hvenær harm var uppi, en sennilega er skammt síðan hann varð al- dauða. Hann sýnir náinn skyld- leika við Neanderthal-manninn, sérstaklega með tilliti til and- lits og kjálka, sem í vissum at- riðum svipar mjög til þeirrar tegundar. Að öðru leyti nálgast hinir hlutar hauskúpunnar meira nútímategundina, og ljóst er, af lögun hauskúpugrunnsins, að Rhodesíu-maðurinn hélt höfði sínu betur uppréttu, og, að því er mjaðmarlimabeinin gefa til kynna, þá hefur hann sennilega gengið beinn. í þessu sýnishorni rekumst við aftur á merkilegt samband frumstæðra og „nú- tíma“ eðliseinkenna. Við lok þess tímabils í Evrópu, sem fornleifafræðingar kenna Höfuðkúpa af Rhodesiu-manni. Fundin ásamt leifum af venjuleg- um mannsbeinagrindum og nú- tímadýrum í helli í Broken Hill, norð-vestur Rhodesiu. við Moustier, virðist Neander- thal-maðurinn hafa orðið al- dauða. „Nútíma' - eða Cro-Mag- non-maðurinn, eins og hann er venjulega nefndur, tók við af honum, á ofanverðri platæolit- isku öldinni í Evrópu. (Framh.) Hjónahjal Eiginkonan: — Hvað myndirðn gera ef ég félli frá? Eiginmaðurinn: —- Nú — koma þér t gröfina! Eiginkonan: — Skammastu þín ekki fyrir að tala svona! Eiginmaðurinn: — Nú — þú vilt þó fjandakornið ekki láta stoppa þig upp? 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.