Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 51
ORSAKA SÍGARETTUR KRABBAMEIN! Þú spyrð hvort skaðsemi sígar- ettanna haji veriS sönnuS. Hér skýrir Arthur Watson jrá niÖur- stöðum vísindanna í þeim ejnum. SÍGARETTAN, sem orðin er sterkur þáttur í lífi núlifandi manna, hefur skyndilega orðið ímynd hættu og tortímingar. Öllum er ljós hættan, sem staf- ar af krabbameini, og nú hefur verið staðhæft, að sígarettureyk- ingar valdi lungnakrabba. Flestar konur, sem sáu eða heyrðu þessa staðhæfingu þekktra lækna, urðu strax slegn- ar ótta. Margar hættu þegar í stað að reykja og gátbáðu eigin- menn sína eða unnusta að gera slíkt hið sama. Það væri ekki of mikil fórn þegar um lífið væri að tefla. En hverjar eru staðreyndirn- ar? Þeir vísindamenn, sem leggja stund á krabbameinsrannsóknir, leita ekki aðeins eftir meðali gegn þeim heldur einnig orsök- um. Það hefur komið í ljós, að á þeim tíma, sem lungnakrabbi' færðist í vöxt, jukust einnig síg- arettureykingar, en í miklu stærri hlutföllum. Sumir sögðu um 11.000 prósent. Það var því' eðlilegt að setja þetta tvennt i samband hvort við annað. Dr. Alton Ochsner, yfirmaður skurðlæknadeildar háskólans i Tulane, vakti máls á þessu á læknasamkomu í Chicago í októ- ber 1943. Hann og fleiri höfðu haft málið til athugunar undan- farin fimm ár, en því var lítill gaumur gefinn. Fullyrti hann,. að sambandið milli sígarettu- reykinga og lungnakrabba hefði þegar verið staðhæft með stað- tölurannsóknum á sjúklingum, sem þjáðust af meininu, án þess. nokkuð hefði verið sannað. Snemma í nóvember lýsti svo dr. Emest Wynder, sem starfar við Krabbameinsrannsóknar- 4a JÚLÍ, 1955
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.