Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 56
er liðinn — hún myndi heimta skaðabætur! Hugsið yður — skaðabætur — henni! Bara að við gætum staðið hana að verki! Sprott leynilögreglumaður brosti að reiði hennar, en varð fljótt alvarlegur: — Látið þér mig um það, frök- en Meldicott, sagði hann og burst- aði rykkorn af hattinum sínum með erminni, — við grípum hana án efa núna, ég lofa yður því . . . við notum mitt gamla bragð með grænu fingurna! — Græna fingur, æpti fröken Meldicott og glennti upp augun. Svo varð hún ergileg aftur: — Þér þurfið ekki að gera gys að mér herra Sprott, sagði hún alvarleg í bragð. Hann hló. — Nei, það geri ég ekki. Rödd hans var alvarleg. — Ég hef lagt fjóra pundsseðla hérna í veskið. Ég stráði grænu dufti á þá alla, sem festist und- ir eins við hvern þann, sem kem- ur við þá. Og ef maður reynir að þvo þennan græna lit af sér, rennur hann og festist mjög vel húðinni. Það er ekki hægt að ná honum af sér í marga daga á eftir. Það verður bókstaflega að slíta honum af sér. Sprott rétti fröken Meldicott kventöskuna, og hún átti erfitt með að dylja illgimislegt bros. — Leggið hana á áberandi stað, sagði hann, — og hringið þegar í stað til mín, ef eitthvað skeður. Hún kinkaði kolli áköf. Hann brosti uppörfandi til hennar og skellti hattinum á höfuðið og hengdi regnhlífina á handlegginn. Hann sneri sér við í dyrunum: — Þér vitið auðvitað síma- númerið á lögreglustöðinni? — Jú, auðvitað vitið þér það, bætti hann við, — við höfum nú talað nokkrum sinnum saman undan- farna daga . . . þér skuluð ekki hafa neinar áhyggjur, við fáum þennan fisk fljótlega í netið. Verið þér sælar á meðan! Hann bar tvo fingur upp að hattinum og hvarf út um dyrn- ar. Nokkrum mínútum síðar opn- uðust dyrnar aftur. Það var fröken Connie Hedge, sem kom til vinnu sinnar. Hún átti að vera á kvöldvakt þessa vikuna. Hún hengdi fötin sín upp í skápnum og gekk fram í snyrti- herbergið til þess að greiða sér. Hún stóð lengi fyrir framan spegilinn og var mjög ánægð með þá mynd æsku og fegurðar, sem hún sá í honum. Allt í einu glennti hún upp augun. 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.