Heimilisritið - 01.07.1955, Qupperneq 58

Heimilisritið - 01.07.1955, Qupperneq 58
drukknaði algjörlega í hávaðan- um. Henni lá við gráti af vonzku og leit ringluð í kring um sig — þeir gerðu allir þennan hávaða af ásettu ráði — hugsaði hún með sér. — Getur enginn hringt í 1160 fyrir mig — það er lög- reglustöðin, muldraði hún, — vill enginn hjálpa mér? Hún staulaðist niðurbrotin inn í veitingastofuna og gekk að símanum. Eftir langa mæðu komst hún loksins 1 samband við Sprott; hann hlustaði með athygli á hana. — . . . og eru peningarnir horfnir úr veskinu? spurði hann. — Ég — ég veit það ekki, ■stamaði fröken Meldicott, — ég .gleymdi að gá að því . . . en ég er viss um . . . — Farið fram og gáið að því, :sagði Sprott önugur, — ég verð að vita vissu mína áður en ég geri nokkuð í málinu: Fröken Meldicott kom aftur í :símann: — Þeir eru farnir, sagði hún hróðug, þarna sjáið þér að ég hafði á réttu að standa. — Hvar á þessi fröken Hedge ‘heima? spurði hann stuttara- lega. — Thorneycroft Road 20. Ágætt. Ég fer þangað undir eins. Nú skuluð þér vera alveg róleg, fröken Meldicott. Hún getur ekki hafa náð litnum af sér ennþá — ekki einu sinni með hreinsiefni. Og ef fingurnir eru grænir, er það nóg ástæða til þess að handtaka hana. Tíu mínútum síðar hringdi hann dyrabjöllunni hjá fröken Hedge. — Getið þér ekki opnað sjálf- ur — hver sem þér eruð! hróp- aði Connie að innan. — Dyrnar eru ólæstar og ég stend með nokkuð, sem ég get ekki farið frá. Þér getið komið inn í eldhús til mín. t Sprott gekk út í eldhúsið. Rödd hans var alvarleg og em- bættisleg: — Vegna ákveðinna upplýs- inga, sem ég hef fengið, er ég neyddur til þess að bera nokkr- ar spurningar fyrir yður . . . en, guð minn almáttugur, kona góð. Hvað er þetta eiginlega, sem þér eruð að gera? — Ég — ég er að lita gardín- ur! Connie leit á hann með sínu sætasta brosi og tveimur sak- lausum stúlkuaugum: — Þær eiga að vera grænar núna, sagði hún; . . . svona til tilbreytingar. Finnst yður þær ekki fallegar? * 56 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.