Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 59
Framhaldssaga eftir RUTH FLEMING Nýi herrctgarðs- eigandinn FORSAGA Bruce Kinlock hefur erft herra- garðinn Kinlock Hall við andlát Sir Hamish, sem var fjarskyldur ætt- ingi hans. Hann er nú fluttur á herragarðinn, ásamt móður sinni, og hefur ráðið Lindu, dóttur Sir Ham- ish, sem ritara sinn. Nágranni þeirra Maurice Carnforth, blendinn maður, sem á auðuga foreldra og er æsku- félagi Lindu. Hann og móðir hans eru nú í heimsókn á Kinlock Hall. Hún fór að rabba um sitt af hverju frá liðnum dögum og lét móðann mása þangað til Andrew opnaði dyrnar og tilkynnti að frú Taggart væri komin. Svo var farið að drekka te, og frúrnar þrjár tóku að ræða sam- an. Aðeins Linda og Maurice tóku ekki þátt í samræðunum, og ungu stúlkunni leið ekki meira en svo vel í nærveru hans. Hann hafði móðgað hana á gróf- asta hátt síðast liðið haust, en nú hegðaði hann sér eins og hann hefði gleymt þeim atburði gersamlega, og það gramdist henni. Henni létti, þegar hann og móðir hans fóru loksins, og strax þegar það var tímabært, afsak- aði hún sig með annríki og dró sig í hlé. Frú Taggart sat góða stund lengur, og þegar hún var orðin ein með frú Kinlock, sagðL hún: „Maurice Kinlock er fríður og myndarlegur maður, það er merkilegt að ekki skyldi neitt verða milli Lindu og hans. Flest- ir hérna héldu að þau væru að draga sig saman.“ „Virkilega?“ sagði frú Kinlock og laut áhugasöm fram í stóln- um. „Hvernig var því eiginlega varið?“ JÚLÍ, 1955 5T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.