Heimilisritið - 01.07.1955, Qupperneq 66

Heimilisritið - 01.07.1955, Qupperneq 66
ræða,“ sagði hann brosandi, „og það er líklega bezt þú fáir vilja þínum framgengt. En mundu eitt — ég bíð undir engum kringumstæðum lengur en fram í september." Linda varð allt í einu alvarleg í bragði. „En — en hvað heldurðu að mamma þín segi um þetta, Bruce?“ spurði hún kvíðin. „Mamma verður enginn þránd- ur í götu þegar um lífshamingju mína er að ræða,“ svaraði hann af sannfæringu, „og þegar hún gerir sér grein fyrir því, hversu hjartfólgin þú ert mér, verður þú henni áreiðanlega eins kær og þú ert mér.“ „Þú verður að horfast í augu við staðreyndirnar," sagði Linda. „Móður þinni geðjast ekki að mér, og henni mun aldrei falla vel við mig. Ég er viss um að hún mun taka sér þetta ákaflega nærri.“ „Móðurástin kemur bara svona fram hjá henni, Linda. Hún er sennilega afbrýðisöm, en það lagast.“ „Ég vona þú hafir rétt fyrir þér,“ andvarpaði hún. Litlu síðar fór Bruce niður til móður sinnar, sem var að bró- dera í bókastofunni. „Kemur Linda ekki niður?“ spurði hún. „Nei,“ svaraði Bruce og ákvað að leysa frá skjóðunni nú þegar. „Við ætlum að gifta okkur, mamma!“ Frú Kinlock beit saman vör- unum, og hendur hennar skulfu, en svo leit hún upp og spurði með ískulda í röddinni: „Hefurðu tekið þá ákvörðun?" „Já.“ „Þá er engin ástæða til að tala meira um það.“ „Við elskum hvort annað, og ég vona að við verðum ham- ingjusöm í raun og sanni.“ (Frh.) Lausn á maí-krossgátunni LÁRÉTT: i. pund, 5. umtal, 10. traf, 14. anir, 15. naumu, 16. rara, 17. suða, 18. dugar, 19. auðn, 20. snafsar, 22. skóflan, 24. lán, 25. staka, 26. kapal, 29. þau, 30. ilsár, 34. áður, 35. arg, 36. snilli, 37. man, 38. spá, 39. önd, 40. óað, 41. Últíma, 43. óný, 44. saga, 45. glaða, 46. iðn, 47. okrað, 48. nunna, 50. sko, 51. atlagan, 54. spangól, 58. ljóð, 59. glaeta, 61. daga, 62. dánu, 63. löður, 64. runu, 65. iðar, 66. agaði, 67. aðan. LÓÐRÉTT: 1. pass, 2. unun, 3. niða, 4. draflar, 5. undan, 6. maur, 7. tug, 8. amastu, 9. lurka, 10. trafali, n. raul, 12. arða, 13. fann, 21. sál, 23. ókind, 25. sag, 26. kámug, 27. aðall, 28. punta, 29. þrá, 31. slóar, 32. álaga, 33. riðað, 35. apa, 36. sný, 38. smaug, 39. önn, 42. iðnaður, 43. óða, 44. skondra, 46. innlög, 47. oka, 49. nagla, 50. spari, 51. aldi, 52. tjáð, 53. lóna, 54. stuð, 55. gauð, 56. ógna, 57. laun, 60. æða. 64 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.