Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.09.2012, Qupperneq 45

Fréttatíminn - 07.09.2012, Qupperneq 45
 s HVAÐ: Tónleikar P HVAR: Von Efstaleiti 7 æ HVENÆR: Öll þriðjudagskvöld (Nema annan þriðjudag hvers mánaðar) m FYRIR HVERN: Allir velkomnir L NÁNAR: www.saa.is Veturinn leggst virkilega vel í mig,“ segir Ágúst Garðarsson sem tekið hefur við keflinu af Arnari Eggerti Thoroddsen sem umboðsmaður tónleikaraðarinnar Kaffi, kökur og rokk & ról. Ágúst, eða Gústi eins og hann er kallaður, tók generalprufu á tónleikahaldið á Edrúhátíðinni í Laugalandi í sumar og bauð upp á þvílíkt magnaða dagskrá sem heldur betur sló öll aðsóknarmet. „Ég er auðvitað með fiðrildi í maganum,“ heldur Gústi áfram, „því það er meira en að segja það að feta í fótspor Arnars Eggerts sem stóð sig með mikilli prýði í fyrra.“ Yngri böndum boðið að hita upp Gústi vill nota tækifærið og bjóða yngri böndum að senda sér línu hafi þau áhuga á að hita upp fyrir stærri númer í vetur. Netfangið hans er gustichef@ hotmail.com, en að atvinnu er Gústi listakokkur. Hann var samt viðloðandi Kaffi, kökur og rokk & ról í sumar og mikill sælkeri þegar kemur að góðri tónlist og kökum. „Ég mun alveg pottþétt toppa Arnar í kökunum. Í fyrra vorum við mikið með kaffi og hjónabandssælu en ég mun víkka það svo um munar,“ segir Gústi sem vílar ekki fyrir sér að taka kokkahúfuna með á tónleika. Tilbury og Ghostigital Fyrstu tónleikarnir verða haldnir á þriðjudaginn í næstu viku, 11.september, í Edrúhöllinni í Von, Efstaleiti 7 og Gústi er þessa dagana að leggja lokahönd á dagskrá haustsins. „Við erum búin að bóka Ghostigital, Tilbury og Þórunni Antoníu,“ útskýrir hann og biður fólk að fylgjast með í vinahópi SÁÁ á Facebook og á vef samtakanna, www. saa.is. Meira kaffi, kökur og rokk & ról Það er kominn nýr kokkur í eldhúsið hjá Kaffi, kökum og rokki &róli og hann heitir Ágúst Garðarsson. Hann er kokkur og lofar þéttri dagskrá, betri kökum og miklu stuði í allan vetur á þriðjudögum. M yn d L iL ja B ir G is d ó tt ir Einar Örn og Curver í Ghostigital Sveitina Tilbury skipa þeir Þormóður Dagsson, Kristinn Evertsson, Örn Eldjárn, Magnús Tryggvason og Guð- mundur óskar Guðmundsson. Gústi kokkur Garðarsson ætlar að leggja sig allan fram við að hafa gómsætar kökur með tónlistinni. Þórunn Antonía. Þessi vinsæla söngkona mun troða upp í Von [ Félag bókagerðarmanna ] PANTONE PANTONE Red 032 Æskilegt er að merkið sé notað í lit þar sem mögulegt er. Pantone Black C CMYK - órlitur CYAN 0% / MAGENTA 0% / YELLOW 0% / BLACK 100% CYAN 0% / MAGENTA 100% / YELLOW 100% / BLACK 0% Svarthvítt BLACK 100% Negatíft Eftirtaldin fyrirtæki styðja SÁÁ 5 2012 sEPtEMBEr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.