Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.09.2012, Síða 77

Fréttatíminn - 07.09.2012, Síða 77
Helgin 7.-9. september 2012 5 Við breytum fundarsal Icelandair hótel í verslun í einn dag og komum með okkar allra bestu vörur. Við verðum með opið frá kl 12-20. Hlökkum til að sjá þig. S: 517 8500 www.tvolif.is Þú nnur okkur á Vertu vinur okkar á Facebook Full verslun aF nýjum buxum Háar í mittið! Þrjár síddir, stærðir 34-46. Aðstandendur Victoria’s Secret undirfatasýningarinnar, sem haldin er árlega með pompi og prakt, staðfestu í vikunni að sýningunni verður sjónvarpað þann 4. desember næstkomandi á sjónvarpsstöðinni CBS. Helstu fyrirsætur heims munu ganga niður tískupallinn eins og venjan er, á borð við Miröndu Kerr, Candice Swanepoel og nýbökuðu móðurina Alessöndru Ambrosio, sem allar hafa tekið þátt í sýningunni síðustu ár. Sýningin sjálf fer þó fram í byrjun nóvember, undir tónum vinsælla tónlistarmanna, sem ekki enn hafa verið tilkynntir, og mun sjónvarps- efnið sýna fyrirsæturnar á bak við tjöldin, viðtöl og viðburði á bleika dreglinum. Sýningin er eitt vinsælasta sjónvarpsefni ársins þar sem margar millj- ónir Bandaríkjamanna liggja límdar við skjáinn og ná auglýsingatekjur sjónvarpsstöðvarinnar hæstu hæðum. Undraverður árangur Rosie Hin nýja undirfatalína fyrrum Victoria's Secret fyrirsætunnar Roise Huntington-Whiteley kom í verslanir Marks & Spencer í Lundúnum í síðustu viku og hefur hún selst betur en nokkur undirfatalína hjá fyrirtækinu frá upphafi. Það tók Rosie tvö ár að vinna að þessari línu, sem heitir Rosie for Autograph. Innblástur hennar kemur helst frá tísku sjötta og sjöunda áratugarins. Fyrirsætan er aðeins 25 ára gömul og hefur afrekað margt annað en undirfata- hönnun á síðustu árum. Meðal annars hefur hún gengið niður tískupallinn fyrir Victoria's Secret undirfatasýninguna fimm sinnum, leikið aðalhlut- verk í kvikmyndum á borð við Transformers og setið fyrir í auglýsingaherferðum fyrir helstu hátískufyrirtæki heims. Vinsælasta undirfata- sýning veraldar nálgast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.