Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1995, Qupperneq 89

Læknablaðið - 15.02.1995, Qupperneq 89
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 197 Tryggingafrettir Útboð vegna hjálpartækja Nýlega hefur TR, að loknu útboði hjá Ríkiskaupum, samið við átta innlend stoðtækjafyrir- tæki um kaup á spelkum, gervi- limum og bæklunarskóm. Fyrir- tækin eru: Giktlækningastöð Giktarfélags íslands. Hjálpar- tækjabanki RKÍ og Sjálfsbjarg- ar, Landspítalinn, endurhæf- ingardeild (iðjuþjálfun), Orthos Orthopedi Tækni, Skóstofan Össur hf. Stoðtækjasmíðin Stoð hf, Stoðtækni Gísla Ferdinands- sonar og Össur hf. Frá 1. janúar 1995 tekur TR eingöngu þátt í kostnaði við kaup á áðurnefnd- unt hjálpartækjum frá þessum fyrirtækjum, sem eru hvert og eitt með tiltekinn hluta/tegund- ir hjálpartækja. Unnið er að gerð ítarlegs verðlista með ntyndum til hagræðis fyrir lækna. Reiknað er með að þessi breyting flýti mjög afgreiðslu umsókna um hjálpartæki hjá TR og spari starfsfólki mikla vinnu ekki síst bréfaskriftir. Til dæmis þarf ekki lengur að bíða eftir kostnaðaráætlunum frá stoðtækjasmiðum þar sem verð- ið er nú fast, og auðveldara ætti að vera fyrir lækna að átta sig á hvaða vörur eru í boði, frá hvaða framleiðendum og á hvaða verði. Þjónusta TR á þessu sviði ætti því að batna til muna en kostnaður vegna þessa málaflokks var um 170 milljónir króna árið 1994. Samdráttur í Svíþjóð Eins og komið hefur fram í fréttum lagði sænski fjármála- ráðherrann nýlega fram tillögur um talsverðan samdrátt í vel- ferðarkerfinu. Reynt verður að spara 20 milljarða sænskra króna á næsta ári. Lækka á barnabætur, fæðingarorlof og upphæðir þessara bótaflokka munu ná hæst 75% af tekjuvið- miðun í stað 90%. Greiðslur vegna lífeyristrygginga lækka einnig hjá ellilífeyrisþegum. Auka á kostnaðarhlutdeild sjúklinga í lyfjum. Pað er því víðar samdráttur en á íslandi. Það vekur athygli, að mitt í allri sparnaðarumræðunni hafa komið fram rannsóknir sem benda til þess að svokallaður „karensdagur", það er biðtím- inn eftir sjúkradagpeningum hafi slæm áhrif á heilsu þeirra sem vinna krefjandi störf. Það er nefnilega hollt að mati Dr. Finns Diderichsen dósents við Karólínska sjúkrahúsið að geta tekið sér frí (verið veikur) einn TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS og einn dag frá erfiðum störfum og þeir sem það gera eru oft hressari og við betri líðan en þeir sem aldrei taka sér frí. Samkvæmt sænskum heimild- um á að leggja þennan karens- dag niður 1. janúar 1997. Eða eins og Svíarnir segja: „Slopad karens bra för hálsen!". í fram- haldi af þessu má minna á, að á Islandi eru „karensdagarnir" 14 að tölu. (Nafnið „ísland" merk- ir í raun „land Guðs“ samkvæmt nýlegri bók Gunnars Dal, það er hafi upphaflega verið „Es- land). Vissir þú....... .... að sækja þarf sér- staklega um tekjutryggingu, uppbót á lífeyri og aðrar heimildarbætur? .... að ef örorka vegna slysa er 50% eða hærri, þá fær hinn slasaði ekki ein- greiðslu heldur mánaðarleg- ar bætur (lífeyri)? .... Að ellilífeyrisþegar geta í vissum tilfellum átt rétt á slysadagpeningum? jv
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.