Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1995, Side 100

Læknablaðið - 15.02.1995, Side 100
208 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Heilsuhagfræði — eins árs nám hefst 24. mars 1995, lýkur 18. nóvember sama ár. Markmiðið er að kynna hagfræðina sem fræðigrein og þær aðferðir sem hún býður upp á til þess að gera ákvarðanatöku og skipulagningu í heilbrigðisþjónustu markvissari og stuðla þar með að betri rekstri og stjórnun í heilbrigðiskerfinu. Kynnt verða íslensk dæmi um heilsuhagfræðileg viðfangsefni. Námið er skipulagt í samstarfi við Félag um heilsuhagfræði og er ætlað stjórnendum og starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og öðrum sem hafa áhuga á skipulagningu og stjórnun innan heilbrigðisþjónustunnar. Kennslutími er 24. mars til 18. nóvember. Sumarfrí verður frá 13. júní til 1. september. Kenndar verða um 150 stundir í tveggja daga lotum sem verða að jafnaði einu sinni í mánuði. Umsjón hafa Gísli S. Arason lektor, Guðmundur Sverrisson læknir, Hrefna Sigurðardóttir viðskiptafræðingur, Ingibjörg Þórhallsdóttir hjúkrunarfræðingur, Margrét S. Björnsdóttir og Ragnheiður Haraldsdóttir hjúkrunarfræðingur. Leiðbeinendur verða erlendir fræði- menn og fólk sem fæst við þessi fræði í störfum sínum hér á landi. Verð: 95.000 krónur. Flestöll kennslugögn eru innifalin en kaupa þarf nokkrar námsbæk- ur. Hagnýt tölfræði — Notkun á algengum forritum fyrir smátölvur Allir föstudagar, frá 24. febrúar til 28. apríl 1995 kl. 15:15-17:00 (18 klukkustundir). Leiðbeinandi: Magnús Jóhannsson prófessor við HÍ. Námskeiðið er ætlað fólki sem vill auka þekkingu sína á hagnýtri tölfræði, meðal annars vegna úrvinnslu á niðurstöðum úr rannsóknum. Aðgangur að tölvu er nauðsynlegur vegna heimaverkefna. Fjallað verður um notkun á hagnýtri tölfræði (líftölfræði) með hjálp algengra forrita fyrir smátölvur en umfjöllun um stærðfræðilega undirstöðu verður haldið í lágmarki. Þátttak- endur fá þjálfun í notkun á ýmsum algengum aðferðum tölfræðinnar með úrvinnslu heimaverkefna. Meðal helstu aðferða sem farið verður í má nefna: Mælingar og mæli- gildi, skipulag tilrauna, dreifing, öryggisbil, aðfallsgreining, fylgni og tilgátuprófun. Við kennsluna verður einkum stuðst við tölfræðiforritin InStat (Mac og PC) og StatView (Mac) en nokkur önnur forrit verða nefnd. Einkum verður lögð áhersla á val heppilegra aðferða og túlkun á niðurstöðum. Verð: 11.500 krónur. Skráningarsími 69 49 40. Upplýsingasímar 69 49 23, 69 49 24, 69 49 25.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.