Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1998, Qupperneq 74

Læknablaðið - 15.09.1998, Qupperneq 74
688 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Félag heila- og taugaskurðlækna: Dr. Bjarni Jónsson og dr. Friðrik Einarsson heiðraðir Dr. Bjarni Jónsson og dr. Friðrik Einarsson voru heiðr- aðir þann 25. apríl síðastliðinn fyrir ómetanlegt framlag í þágu heila- og taugaskurð- lækninga á íslandi. Athöfnin fór fram um hádegisbil í Perl- unni í hinu fegursta veðri. Ávarp formanns Garðars Guðmundssonar Góðir gestir og félagar í fé- lagi íslenskra heilaskurðlækna. A aðalfundi félagsins síð- astliðið haust var ákveðið að löngu væri orðið tímabært að heiðra dr. Bjarna Jónsson og dr. Friðrik Einarsson fyrir þeirra ómetanlegu brautryðj- endastörf í þágu sérgreinar- innar og þess vegna erum við hér saman komin. Báðum þessum heiðurs- mönnum hefur hlotnast ýmis heiður og viðurkenningar um dagana og er hér að bera í bakkafullan lækinn að rekja HeiÐURSFÍLAqi mn>íkwU Mm ex rrAPfOTAi' pR.m«n FRIÐRIK 6INARSSON ypIRLckNIR MífUA V«SH> JjOBWN höWRSpími I vrpuRkBNNMfi fysK AneiANLarr FiwnLví ÍPAnu haU-o?TUX£tfiM'UfecN4\ 1 Heiðursskjal dr. Friðriks Einarssonar. æviferil og afrekaskrá þeirra því það hefur oft verið gert. Það skemmtilega er að fer- ill beggja á sér sterkan sam- hljóm: báðir voru yfirlæknar og sjálf- kjörnir til að vera í forystu- hlutverki, báðir eru doctor med og skrif- uðu báðir um stoðkerfið, báðir hafa skrifað frásagna- og minningabækur, báðir tengdust Danmörku á námsferli sínum, báðir eiga þeir sér brjóstmynd eða „búst“, en eins og annar þeirra á að hafa sagt: „bara stórkírúrgar fá búst“ og svo það sem sameinar okk- ur hér í dag: báðir hafa unn- ið ómetanlegt brautryðj- endastarf í þágu nevrókír- úrgíunnar á Islandi. Mig langar að segja eina sögu af Busch, þeim danska heilaskurðlækni, sem allir Is- lendingar þekktu í eina tíð og var okkur íslendingum hjálp- samur með að meðhöndla þá sjúklinga, sem ekki gátu rann- sakast eða skorist hér á landi. Þegar Busch komst á aldur hætti hann störfum á nevrókír- úrgíunni á Rigshospitalinu og kom þar aldrei síðar. Hann hætti öllum afskiptum af læknisfræði og hóf að stunda Dr. Bjarni Jónsson. Dr. Friðrik Einarsson og frú Ingeborg Einarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.