Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Síða 53

Læknablaðið - 15.11.1998, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 867 Læknavaktin sf. Samið við ráðuneytið um stærra vaktsvæði og aukna þjónustu - Starfsemin flyst í nýtt húsnæöi 1. desember næstkomandi Atli Árnason stjórnarformaður (til vinstri) og Þórður Ólafsson vaktstjóri Lœknavaktarinnar sf. Læknavaktin sf. náði fyr- ir skömmu samningum við Heilbrigðisráðuneytið um breytta skipan vaktþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn hefur í för með sér að vaktsvæðið stækkar og nær nú til 165 þúsund manns, auk þess sem vaktin flyst í nýtt hús- næði í Smáranum í Kópa- vogi. Þar mun Læknavaktin taka til starfa 1. desember næstkomandi og þjóna íbú- um Reykjavíkur, Seltjarn- arness, Kópavogs, Garða- bæjar, Bessastaðahrepps og Hafnarfjarðar. Fyrir það greiðir ráðuneytið Lækna- vaktinni sf. 134 milljónir króna á ári. Atli Arnason undirritaði samninginn ásamt ráðherra en Atli er stjórnarformaður Læknavaktarinnar. Blaða- maður Læknablaðsins hitti hann að máli og einnig Þórð Olafsson vaktstjóra og bað þá að segja frá starfsemi Lækna- vaktarinnar. Endurreisn heimilislækninga „Læknavaktin sf. var stofn- uð haustið 1986 til að sinna neyðarþjónustu eftir klukkan 17 á kvöldin og um helgar og var liður í endurreisn heimil- islækninga á höfuðborgar- svæðinu. Þá hafði um skeið ríkt slæmt ástand í vaktamál- um, erfitt að manna vaktir og fólk kvartaði undan þjónust- unni. Heimilislæknar ákváðu því að taka þessa þjónustu að sér og gerðu samning um það við Sjúkrasamlag Reykjavík- ur. Þá var sett upp vakt þar sem hjúkrunarfræðingur eða lækn- ir svaraði í símann og veitti ráðgjöf en slíkt var þá algert nýmæli sem og það að opnuð var móttaka í Heilsuverndar- stöðinni. Einnig var vitjana- þjónustu lækna með bílum haldið áfram en fyrir henni var gömul hefð. Heimilis- og heilsugæslu- læknar litu á þessa starfsemi sem hluta af starfi sínu og skyldu við sjúklinga sína, eins konar framlengingu á vakt- skyldu. Það var stofnað um hana félag sem er opið öllum heimilis- og heilsugæslulækn- um á höfuðborgarsvæðinu sem vilja taka vaktir og félag- ið hefur borið ábyrgð á rekstr- inum. I því eru nú 36 læknar en 45-50 læknar hafa skipt á milli sín vöktunum. Með þessu móti næst viss hagræðing inn- an heilsugæslunnar því það væri mun dýrara að halda uppi vakt í öllum heilsugæsluum- dæmunum." Stærra svæði, bætt aðstaða - En hvað felur þessi nýi samningur í sér? Hvað breyt- ist? „í fyrsta lagi stækkar vakt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.