Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Síða 68

Læknablaðið - 15.11.1998, Síða 68
880 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 5/1998 Bólusetning gegn inflúensu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ráðleggur að inflúensubólu- efni 1998-1999 innihaldi eft- irtalda stofna: A/Sydney/5/97 (H3N2) - lík- ur stofn A/Beijing/262/95 (HlNl) - líkur stofn B/Beijing/184/93 - líkur stofn Hverja á að bólusetja? * Alla einstaklinga eldri en 60 ára. * Öll börn og fullorðna sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna-, og lifrar- sjúkdómum, sykursýki, ill- kynja sjúkdómum og öðr- um ónæmisbælandi sjúk- dómum. * Starfsfólk heilbrigðisþjón- Nú vetrar að og yfir 20 heilsugæslulækna vantar á landsbyggðina. Verst er ástandið á Vesturlandi, Vest- fjörðum, Norður-Þingeyjar- sýslu og Austfjörðum. Einn læknir gegnir oft tveggja til þriggja lækna starfi. Tekið er með þökkum á móti læknum sem hlaupa í skarðið, jafnvel í eina til tvær vikur. Laun lækna hafa hækkað verulega. ustu og aðra þá sem daglega annast fólk með aukna áhættu. Brýnt er að bólusetningu ljúki eigi síðar en í nóvember- lok. Frábendingar Ofnærni gegn eggjum, formalíni eða kvikasi ll'ri. Bráðir smitsjúkdómar. Bólusetning gegn pneumókokkasýkingum Sóttvarnalæknir vill einnig minna á bólusetningar gegn pneumókokkasýkingum á 10 ára fresti til handa öllum sem eru eldri en 60 ára og fimm ára fresti til handa einstak- lingum sem eru í sérstökum áhættuhópum. Búnaður heilsugæslustöðva er með því besta sem gerist. Hús- næði og ferðir verða greiddar. Þeir sem hafa áhuga á af- leysingu eru vinsamlega beðn- ir um að hafa samband við héraðslæknana Reyni Þor- steinsson Akranesi, Friðnýju Jóhannesdóttur Isafirði, Ólaf Hergil Oddsson Akureyri, Stefán Þórarinsson Egilsstöð- um eða landlækni. Aðbúnaður, vinnutími, menntun og afköst lækna á heilsu- gæslu- stöðvum NIVEL sem er hollensk rannsóknarstofnun kannaði aðbúnað, vinnutíma, fram- haldsmenntun og afköst meðal heilsugæslulækna í Evrópu. Yfir 13.000 læknar fengu spurningalista til útfyllingar, um vinnutíma, framhaldsnám, fjölda sjúklingasamkipta á viku og tækjabúnað. Niðurstöður Á myndum 1 og 2 á síðunni hér á móti má sjá vinnutíma og hlutfall lækna með fram- haldsmenntun. Meðalvinnutími lækna á viku á íslandi eru rúmar 55 klukkustundir og erum við því í miðjum hópi Evrópulækna. Nær 80% heilsugæslulækna á íslandi eru með framhalds- menntun í greininni. Þar erum við í fjórða sæti af 16 þjóðum Norður- og Vestur-Evrópu. íslenskir læknar sinna að meðaltali 150 sjúklingum á viku. Tækjabúnaður á heilsu- gæslustöð er með ágætum og eru íslenskir læknar aðrir í röðinni af 16 þjóðum. Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 6/1998 Heilsugæslulækna vantar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.