Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Síða 89

Læknablaðið - 15.11.1998, Síða 89
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 897 Ný stjórn Aðalfundur Félags íslenskra heimilislækna var haldinn að Hlíðasmára 8, Kópavogi, laugar- daginn 3. október. Stjórn félagsins er skipuð sem hér segir: Katrín Fjeldsted formaður (katfjel@ismennt.is), Valþór Stefánsson vara- formaður, Gísli Baldursson ritari, Þórir B Kolbeinsson meðstjómandi. Varamenn í stjórn eru: Haukur Valdimarsson, Anna K. Jó- hannsdóttir, Hafsteinn Skúlason og Gísli Júlíusson. Aðalfundur Félags íslenskra lækna undir sjávarmáli Hinn 5. september síðastliðinn var aðalfund- ur Félags íslenskra lækna undir sjávarmáli (FÍLUS) haldinn í Utrecht, Hollandi. Fundur- inn var fjölsóttur enda FÍLUS ört stækkandi fé- lag. A fundinum var saga félagsins kynnt, nú- verandi starfsemi rædd og framtíð félagsins mörkuð. í nánustu framtíð verður áhersla lögð á miðlun upplýsinga um sémám lækna í Hollandi og þær upplýsingar gerðar aðgengilegri. Þá verður þátttaka í stefnumótun íslenskra heil- brigðismála og samkipti við Læknafélag ís- lands aukin. Nýja stjórn skipa: Vigfús Sigurðsson for- maður, Björn Hjálmarsson gjaldkeri og Helgi Hafsteinn Helgason ritari. Nýtt félag um hjarta- og lungna- endurhæfíngu Föstudaginn 13. nóvember næstkomandi verður haldinn stofnfundur félags fagfólks um hjarta- og lungnaendurhæfingu. Tilgangur fé- lagsins er að vera þverfaglegur samstarfsvett- vangur þeirra sem vinna að framgangi hjarta- og lungnaendurhæfingar. Stofnfundurinn verður haldinn á Grand Hó- tel Reykjavík (Háteigur), föstudaginn 13. nóv- ember kl: 18.00. Léttar veitingar verða í boði Pharmaco að fundi loknum. Með von um að sjá sem flesta. Undirbúningsnefndin Iðgjald til Lífeyris- sjóðs lækna Eitt stig fyrir árið 1998 er kr. 207.000,- Þannig að lágmarksiðgjald til að viðhalda réttindum, það er 1/3 úr stigi, er kr. 69.000,-. Þau sem borga iðgjaldið beint til sjóðsins, eru beðin að inna það af hendi sem fyrst. Lækningastofa -flutningur Hef flutt lækningastofu mína á göngu- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525 1750. Sigurgeir Kjartansson sérgrein almennar skurðlækningar og æðaskurðlækningar Ný lækningastofa Hef opnað lækningastofu í Læknastöð Vesturbæjar, Melhaga 20-22 (Vesturbæj- arapóteki). Viðtalsbeiðnum veitt móttaka kl. 10-17 í síma 562 8090. Haukur Hjaltason sérgrein heila- og taugasjúkdómar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.