Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Síða 90

Læknablaðið - 15.11.1998, Síða 90
898 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Læknagolf á liðnu sumri Starfsemi golfklúbbs lækna hefur verið með venjubundnum hætti á þessu golfári. A skrá hjá golfklúbbnum eru nú 72 læknar. Þeim hefur farið heldur fjölgandi síðustu árin. Af þessum 72 hafa um það bil 50 mætt í mót klúbbsins. Hinn 23. apríl fór 26 manna hópur lækna og maka ásamt 12 öðrum golfurum í golfferð til Islantilla á Spáni. Ferðin var skipulögð af klúbbstjórninni í samvinnu við ferðaskrif- stofuna Úrval-Útsýn. Góður fararstjóri og golf- kennari í ferðinni var Sigurður Hafsteinsson. Hópurinn kom heim hinn 2. maí eftir mjög vel heppnaða ferð og var almenn ánægja með hana. Læknamótin hófust með Delta-mótinu hinn 5. júní á Hvaleyrarvelli. Leikinn var höggleik- ur, 18 holur með og án forgjafar. Þátttakendur voru 24. Sigurvegari án forgjafar var Knútur Björnsson sem lék á 81 höggi, í öðru sæti var Kristmundur Ásmundsson á 83 höggum og í þriðja sæti var Kristinn Jóhannsson á 84 högg- um. Á sama skori voru Hrafnkell Oskarsson og Hörður Bergsteinsson, en hlutkesti var látið ráða röð þeirra. Með forgjöf var Hrafnkell Ósk- arsson hlutskarpastur á 64 höggum, í öðru sæti var Kristmundur Ásmundsson á 69 höggum og í þriðja sæti var Hörður Bergsteinsson einnig á 69 höggum. Þá voru veitt nándarverðlaun á 10. braut og hlut þau Ólafur R. Ingimarsson sem var 3,83 m frá holu eftir upphafshögg. Sunndaginn 12. júlí fór fram árleg keppni milli lækna og lögmanna. Keppnin fór fram á Strandarvelli á Hellu. Leikinn var fjórleikur, sem er holukeppni, þar sem tveir leikmenn eru saman í liði og betri boltinn gildir. Tólf lið frá hvorum kepptu. Úrslit urðu þau að lið lækna vann með sjö vinningum gegn fimm vinning- um lögmanna. Styrktaraðili keppninnar var GlaxoWellcome hf. Stetho-mótið, sem að þessu sinni var styrkt af Roche, fór fram á golfvelli Oddfellowa föstudaginn 24. júlí. Leikinn var höggleikur með og án forgjafar. Þátttakendur voru 36. Sig- urvegari án forgjafar var Guðmundur Arason á 78 höggum, í öðru sæti var Steinn A. Jónsson á 79 höggum og í þriðja sæti voru á 82 höggum þeir Reynir Þorsteinsson og Ragnar Sigurðs- son. Með forgjöf var Guðmundur Arason í fyrsta sæti á 66 höggum, í öðru sæti var Hrafn- kell Óskarsson á 68 höggum og í þriðja sæti var Kjartan Örvar einnig á 68 höggum. Golmót Austurbakka-Ethicon fór fram í Hólmsvelli í Leiru 17. ágúst. Leikinn var högg- leikur með og án forgjafar. Þátttakendur voru 34. Sigurvegari án forgjafar var Kristinn Jó- hannsson á 81 höggi, í öðru sæti var Guðmund- ur Arason á 82 höggum og í þriðja sæti var Reynir Þorsteinsson á 83 höggum. Með forgjöf var Kristmundur Ásmundsson í fyrsta sæti á 70 höggum, í öðru sæti var Þráinn Rósmundsson á 71 höggi og í þriðja sæti var Þórarinn Arnórs- son á 72 höggum. Á sama skori var Hrafnkell Óskarsson, en Þórarinn lék síðustu níu holur betur en Hrafnkell sem réði úrslitum. Þá voru veitt nándarverðlaun á þriðju og 16. braut. Á þriðju braut var Kristinn Jóhannsson næstur holu, 4,41 m og á 16. braut var Birgir Sveins- son næstur holu 3,51 m. Að lokum var dregið úr skorkortum um tvenn verðlaun. Þau hlutu Svavar Haraldsson og Jóhann Heiðar Jóhanns-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.