Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 7
5 millibili að geta tekið inn unga menn, fulla af eldmóði, með nýja vitneskju og ferskar hug- myndir. Hæfilegt sambland við reynslu og festu þarf jafnan að vera til staðar. Læknar spítalans eiga jafnan að hafa sem frjálsastar hendur um það, á hvern hátt þeir stunda sínar iækningar. hað verður einnig að sjá til þess að þeim verði sköpuð þau skilyrði, að þeir geti veitt sjúklingum sínum sem besta og öruggasta almenna þjónustu. Starfsreglur eru nauðsynlegar, þær eiga að vera Ijósar og einfaldar og eftir þeim verður að fara skilyrðislaust. Við verðum að varðveita þann góða anda, sem hér hefur ríkt. Samstarf einstakra lækna og deilda verður að halda áfram. Við verðum að hugsa fyrst og fremst um þarfir spítalans í heild, þá mun okkur öllum farnast vel. Samstarf spítalans við stjórnvöld og þá sérstaklega Heilbrigðisráðuneytið hefur verið gott og farið vaxandi. Okkur er mjög nauðsynlegt að halda þessu samstarfi vel við og miða áform okkar jafnan við þarfir heildarinnar. Ég hefi kosið að ræða hér um Landakotsspítala, stöðu hans í dag og í framtíðinni. Ég hygg að dr. Bjarna Jónssyni hafi ekki þótt það verra umræðiefni en hann sjálfur. Svo sam- ofin eru örlög hans örlögum spítalans að erfitt er að greina á milli. Hann hefur séð spítalann í litlu timburhúsi frá því um aldamót. Vesturálman er byggð um það leyti, sem hann er hér aðstoðarlæknir og austurálman er vígð skömmu eftir að hann tekur við störfum sem yfir- læknir. Á læknisferli hans hafa orðið meiri framfarir í læknisfræði en á mörgum öldum þar áður. Á þessari stundu er mér efst í huga virðing og þakklæti. Virðing fyrir því mikla starfi, sem hér hefur verið unnið. Þakklæti fyrir náið samstarf undanfarinn áratug að málefnum spítalans. Læknaráð Landakotsspítala hefur ákveðið að láta gera brjóstmynd af dr. Bjarna. Vegna veikinda þess listamanns, sem til þess hefur verið valinn, hefur styttan ekki verið gerð enn, en vonir standa til að úr rætist nú á næstunni. Jafnframt hefur læknaráð ákveðið að gefið verði út hátíðarrit fræðilegs efnis í tilefni þessara tímamóta til heiðurs dr. Bjarna. Landakotsspítali breyttist við það, að St. Jósefssystur hættu rekstri hans. Spítalinn verð- ur ekki samur eftir að dr. Bjarni Jónsson hættir störfum. Pað er okkar, sem nú tökum við að sjá til þess að hér verði ekki Iakari spítali; þar höfum við traustan grunn að byggja á. Árið 1955 í Lækna- herbergi gamla Landa- kotsspítala (1902). Bjarni Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.