Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 77

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 77
75 dómsgreining gerð bæði með magaspegl- un og smásjárskoðun slímhúðarsýna, hjá 14 með magaspeglun eingöngu og hjá 10 sjúklingum með töku slímhúðarsýna, þar sem magaspeglun þótti ekki grunsamleg fyrir krabbamein. Þessar niðurstöður gefa vel til kynna, hve vel þessar rannsóknar- aðferðir styðja hvor aðra. Hjá tveimur sjúklingum fékkst ekki endanleg sjúkdóms- greining á þennan hátt, en hins vegar var röntgenskoðun grunsamleg fyrir krabba- mein, þannig að ástæða þótti til aðgerðar. Annar sjúklinganna var með linitis plast- ica, en í slíkum tilvikum sjást illkynja breytingar í slímhúðarsýnum hjá aðeins helmingi sjúklinga.10 Hjá hinum var maga- speglun ófullnægjandi, þar sem ekki var hægt að komast að grunsamlega svæðinu vegna prepyloriskra þrengsla. Níu sjúklingar af 128 (7%) höfðu áður undirgengist aðgerð á maga (tafla IX). Rannsóknir í Noregi hafa greint frá 5— 8,6% tíðni.n 12 Sjúklingar okkar höfðu undirgengist aðgerð á maga 18—43 árum áður en krabbamein var greint. Meðal tímalengd var 28,9 ár, nánast hin sama og kom fram í norskri rannsókn13 en er yfir- leitt talin vera nær 20 árum.14 Meðalaldur sjúklinga við greiningu var 71,3 ár saman- borið við 70,5 ára meðalaldur alls hópsins. Við athugun á sjúkraskrám var hægt að gera sér grein fyrir staðsetningu æxlisins hjá átta sjúklingum og hjá sjö þeirra var það staðsett við anastomosu. Þessi stað- setning æxlisins kemur heim við niður- stöður sumra rannsókna, þótt skoðanir séu nokkuð skiptar í þessu tilliti. Sjúklingarn- TABLE IX. Nine patients witli gastric remnant Patient sex Initial disease Surgical procedure 1 M Gastric tubercu- Gastrojeju- 2 F losis, pyloric stenosis Gastric ulcer nostomy Billrot.h II 3 F Gastric ulcer Billroth II 4 M Gastric ulcer Billroth II 5 F Gastric ulcer Billroth II 6 F Pectic ulcer Billroth II 7 M Duodenal ulcer Not known 8 M Gastric ulcer Billroth II 9 F Gastric ulcer Billroth II ir lifðu að meðaltali 8,8 mánuði, eftir að krabbamein hafði verið greint hjá þeim. Skurðaðgerð var framkvæmd á 99 sjúk- lingum (tafla IX). Hjá 52 þeirra var talið að um „curative“ aðgerð væri að ræða, þ.e. ætlað var að allt æxlið hefði verið numið á brott. Tuttugu sjúklingar fengu enga sérstaka krabbameinsmeðferð. Tuttugu sjúklingar eru enn á lífi af þeim 128, sem upplýsingar eru til um í eitt til ellefu ár eftir sjúkdómsgreiningu. Af þeim hafa fimm lifað í fimm ár eða lengur. Fimm ára lífslíkur (Observed Cumula- tive Survival Rate) alls hópsins var 12.2% og yrði 16.2%, sé gert ráð fyrir, að nokkr- ir þessara sjúklinga hefðu hvort eð er látist á tímabilinu (Relative Cumulative Survival Rate). Lífslíkur þessa hóps eru svipaðar og komið hefur fram í rannsókn- um í Bretlandi'* og í Bandaríkjunum,2 5 en þær verða þó ekki yfirfærðar á stærri hóp íslendinga með magakrabba, þar eð þær yrðu þá ekki marktækar (tvö staðalfrávik ± 6,6 %). Á myndum 1 og 2 má sjá lífslíkur karla og kvenna. Efsta línan sýnir lífslikur fólks, sem er sambærilegt við okkar sjúklinga, TABLE X. Treatment adoyted.____ ________ Number of Percentagc of patients all patients Surgical procedure 99 77 ”Curative“ resection 52 41 Cyptotoxic drugs 16 12 Radiation 1 1 No treatment for cancer 20 16 TOTAL NO. PTS 128 cancer. Age at dlagnosis of cancer Interval (years) between surgery and diagn. of cancer Site of Survival cancer (months) 73 19 Stoma 2% 69 31 Stoma 7 89 43 Stoma % 60 31 Stoma 6 82 30 Stoma 1 57 18 Cardia 16 70 23 Not known % 75 33 Stoma 42 67 32 Stoma 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.