Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Qupperneq 49

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Qupperneq 49
47 Þröstur Laxdal MENINGITIS BACTERIALIS HJÁ BÖRNUM 10 ára uppgjör frá barnadeild Landakotsspítala 1969—1978 INNGANGUR Meningitis bacterialis er alvarlegur sjúk- dómur 'hjá börnum. Ennþá er dánartíðni víð- ast lýst milli 10 og 20%, auk þess sem all- mörg barnanna bera varanlegar menjar sjúkdómsins. Bætt og endurskoðuð sýkla- lyfjameðferð síðari ára 'hefur hér litlu um þokað. Hér á landi hafa áður birst 15 ára uppgjör meningitis bacterialis i börnum, er lágu á barnadeild Landspítalans og Barnaspítala Hringsins, Landspitalanum, á tímabilinu 1958—19722 og 6 ára uppgjör frá Borgar- spitala frá 1956—1961, en það náði bæði til barna og fullorðinna.15 Markmið þessa uppgjörs, sem nær yfir árabilið 1969—1978, er einkum fjónþætt: 1. Athugun á tíðni, dreifingu og aðdraganda meningitis baeterialis á barnadeild Landa- kotsspitala. 2. Könnun á gagnsemi blóðræktana og nef- koksræktana i þessum efnivið til sýkla- greiningar. 3. Tilraun til mats á áhrifum sérstakrar þrýstingslækkandi meðferðar við heila- bjúg. 4. Úttekt á afdrifum sjúklinga, sem einung- is voru meðhöndlaðir með ampicillini, a.m.k. þar til sýklagreining lá fyrir. EFNIVIÐUR Athugaðar voru sjúkraskrár allra þeirra sjúklinga á Landakotsspitala, sem fengið höfðu sjúkdómsgreininguna meningitis bacterialis á umræddum áratug og voru 12 ára og yngri. Skilyrði fyrir sjúkdómsgreiningunni men- ingitis bacterialis voru talin eitthvert eftir- talinna: 1. Sýklagreining úr mænuvökva með ræktun og/eða smásjárskoðun. 2. Sýklagreining úr blóði og/eða nefkoki, samfara hnakkastirðleika og frumuaukn- ingu í mænuvökva. 3. Við neikvæðar ræktanir var miðað við írumufjölda í mænuvökva, með -hlutfalls- legri aukningu á segmentfrumum, yfir- leitt samfara lækkuðum sykri, en hækkun á eggjahvítu. Sjúkraskrár 78 barna töldust uppfylla of- antalin skilyrði. Reyndust þessir sjúklingar vera 0.7% af heildarfjölda innlagðra sjúk- linga á barnadeild Landakotsspítala. Þetta voru 44 drengir og 34 stúlkur, þannig að hlutfallið milli kynja var 1.27:1. Hvað ald- ursdreifingu snerti, voru langflest börnin 5 ára og yngri, eða 92%, þar af nánast 40% á fyrsta ári (sjá töflui. Bacterial etiology and age distribution. (No. of deaths in parenthesis). <1 mo 1-11 mo N. meningitidis 2 10(2) H. influenzae 0 12 S. pneumoniae 0 2(1) E. coli 2(1) 1(1) Streptococci 0 0 Unknown 0 2 Total 4 27 l-5ys.6-12ys Total 19(1) 4 35 14 1 27 2 15 0 0 3 10 1 5(1) 0 7 41 6 78 1. TÍÐNIDREIFING. Börnin komu víðsveg- ar að af landinu, þar af 75% af höfuðborg- arsvæðinu, en á þvi svæði býr um helmingur þjóðarinnar. Á þessu tímabili gekk, sem kunnugt er í 2—3 ár meningococcafaraldur, sem endur- speglast í hámarkstíðni meningitis bacteri- alis á árunum 1976 til 1977, en i raun byrjar faraldurinn þegar á árinu 1975 og heldur áfram yfir á árið 1978. Á þessum árum var raunar einnig óvenju há tíðni af öðrum teg- undum meningitis bacterialis á Landakots- spitala (mynd 1).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.