Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 61

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 61
59 Sigurður E. Þorvaldsson TUNGURÓTARSKJALDKIRTILL (GI. thyroidea linguae) Stöðnun skjaldkirtils í munni, þ.e.a.s. í tungurót er sjaldgæft, meðfætt afbrigði, sem verður til við truflun á þroskaferli skjald- kirtiisgangs (thyroid duct) frá botnholu tungu (foramen coecum) til venjulegrar staðsetningar framan við barka. Hér verður lýst sjúkratilfelli, fyrsta tilfelli tungurótar- skjaldkirtils á íslandi, sem greint er með geislajoðprófi (I 131). Við höfum aðeins fundið eitt annað tilfelli af tungurótar- skjaldkirtli, sem þó er frúbrugðið að þvi leyti, að um er að ræða dreng með skjald- kirtilgangsbelg (thyroglossal duct cyst) með skjaldkirtilvef, en einnig merkjanlegan skjaldkirtilvef í tungu. Við leit í skrám meinafræðideildar Háskóla íslands fundust ekki önnur tilfelli með greiningunni skjald- kirtilvefur í tungu. SJÚKRATILFELLI 38 ára gömul kona, sem kvartaði um hæsi, kvefsækni og fyrirferð í munni, leitaði lækn- is, sem sendi hana til meðferðar vegna æxlis i tungurót. Við skoöun fannst 3 cm rauðleit fyrirferð- araukning í tungurót. Fyrirferð þessi var þétt átöku, eymslalaus með hvítleitum hörð- um inndrætti í miðjunni, en engin sár. Rannsóknir með geislajoði I 131 sýndu upptöku í tungurót en alls enga á hálsi. Skildisvakarannsóknir sýndu T3 1.17. mcg (N 0.9—2.2) og T4 3.1 mcg (N 5—11.0) og TSH (skildisvaki) 40 micro IU/ml (N 0—5). Meöferö með skildisvaka (thyroxine) gæti minnkað fyrirferð kirtilsins, en vegna þétt- leika vefsins og inndráttar í yfirborði var talið réttara að fjarlægja þessa fyrirferð. SkurðaÖgerð var því framkvæmd þ. 25/4 1978 og allur skjaldkirtilsvefur í tungurót numinn burtu um munn sjúklings. Sýnið vó 5.88 g og mældist 3x2.2 cm. Vefjasvar á innsendu sýni var „tungurót- arskjaldkirtill" með hrörnunarbreytingum, bandvefsíferð og kölkun allt að því bein- myndun á köflum. Gangur eftir aðgerð var án aukakvilla og var konan sett á skildisvaka (thyroxine) 0.2 mg daglega, UMRÆÐA Tungurótarskjaldkirtill er óvenjulegt af- brigði, sem verður að hafa í huga hjá sjúk- lingum, sem eru með fyrirferðaraukningu í tungurót. Hickman' lýsti fyrstur tungurót- arskjaldkirtli árið 1869 hjá nýfæddu barni, sem kafnaði af þessum sökum 16 klukku- stundum eftir fæðingu. Hundrað árum síðar, 1969, hafði samtals verið greint frá 373 til- fellum í öllum heiminum.2 Aðal kvörtun sjúklinga með tungurótar- skjaldkirtil er oftast kyngingarörðugleikar, taltruflanir eða fyrirferðaraukning i munni. Fyrstu einkenni þessa fyrirbæris geta verið Fio 4.—Diaorammatic view of the locations ot aberrant antl nointal thyroid tissues in man. Nnte aii aberrant tissue sites aie in line with the einbryoloyical thyroylossal duct. Fig. 1. Diagrammatic view of the location of aberrant and normal thyroid tissues in man. Note all dberrant tissue sites are in line with tlie embryological thyroglossal duct.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.