Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 72

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 72
70 1. Karlmaður, fæddur 1926. Sem drengur smitaöist hann af berklum og um ivítugt var annaö eistaö fjarlœgt vegna berkla. Heilsufar var lélegt fram aö þessu, en breytiist mjög til MYND la: Sjúklingur nr. 1. Yfirlitsmynd af hægra nýra. MYND lb: Urografia af hægra nýra. Sjá texta. batnaöar og kenndi sjúklingur sér einskis meins, fyrr en 1911, þá lt6 ára gamall, aö liann er lagöur á Landakotsspítala bráöainnlögn vegna verkja í hægri síöu. 1 þvagi var mikiö af hvíium bióökornum, en ekkert ræktaöist viö almenna ræktun. Á röntgenmyndum af nýrum (mynd 1) sjást 'talsveröar kalkanir og eyöing á nýrnavef. Á lungnamynd sáust gamlar berkiabreytingar. Þrjú sólarliringsþvagsýni voru ræktuö fyrir berklum og reyndust öll jákvæö. Sjúklingur var settur á lyfjameöferö, sem var stjórnaö af berklavarnardeild Heilsu- verndarstöövar Reykjavíkur. Stóö sú meöferö í tvö og hálft ár. Sjúklingur liaföi áframhald- andi verki í liœgri siöu og fóru þeir heldur versnandi. Hann var þvi lagöur á ný á Landa- kotsspitala 1975. Röntgenmynd af nýrum sýndi svipaö ástand og veriö haföi 1972, aö ööru leyti en því, aö kalkanir höföu heldur aukist. Þvag var rœktaö fyrir berklum, en var nú neikvœtt. Ákveöiö var aö fjarlœgja- liægra nýra og gekk aögeröin vel. Viö vefjarannsókn sáust virkir berklar í nýranu þrátt' fyrir langa lyfjameö- ferö. 2. Kona fædd 196j. Um tvítugt fékk liún berkla í hrygg og lá þá 19 mánuöi á sjúkrahúsi. Var síöan nokkuö hraudt, þar til haustiö 1975, að hún fékk einkenni um bráöa blöörubólgu. Var hún sett á ýmis lyf, án árangurs. 1 maí 1976 er liún lögö á Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri og haöan eru send þvagsýni í berkla- rœk.t.un. sem reyndust jákvæö. Þá er hún Jögö á VífilsstaÖaspítaJa í júní 1976 og þar er liafin meöferö meö Isoniazid, Rimactan og Myam- butol. Röntgenmynd af nýrum var tekin 1975 og reyndist eölileg, góöur úiskilnaöur báöum megin. í júlí 1976 var konan lögö inn á Land- spitáJann vegna kvartana hennar um mjög tíö þvaglát. Kom i Jjós aö vinstra nýra var oröiö óstarfliæft, en þaö lwegra starfaöi vel. Þvag- blaöra var oröin mjög lítil og tók aöeins um 100 ml. Var nú berklalyfjameöferö háldiö áfram næstu mánuöi. Versnuöu óþægindin töluvert MYND 2a: Urografia af sjúklingi nr. 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.