Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 68

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 68
66 samanburður ekki tillit til ýmissa annarra eiginleika lyfjanna. Má t.d. nefna að þau geta verið mismunandi bragðgóð, verið ■nisfljót að tæmast úr maganum og geta haft mismunandi hæfileika til að bindast eggjahvítuefnum og gallsýrum í magainni- haldi, en þessir eiginleikar geta allir haft þýðingu.10 Ef magatæming er hröð, skiptir máli að lyfið sé fljótvirkt svo að minni líkur séu á að það hverfi úr maganum án þess að koma að fullum notum. Af töflu 1 má auk bindigetu fá hugmynd um hraða binding- arinnar og sést þá að flest lyfin hafa skilað yfir 80% af bindigetu sinni á 60 mínútum. Frábrugðin eru lyf nr. 2 sem er fljótvirkt, enda auðleysanlegt og nr. 7, sem er hæg- virkt og virðist hafa aðra eðlis- og efna- fræðilega eiginleika en önnur hrein alu- minium hydroxið lyf á listanum. Innbyrðis mismunur á bindigetu og bindihraða nofck- urra lyfja er enn ljósar sýndur á mynd 1 TABLE 3. Cost and comyosition of liquid antacids.___ Six weeks cost of Volume therapy COMPOSITION containing 80 mmol ÍUU mmol Active g/100 Antacid 80 mmol ÍUU mmol x 7/day x 7/day ingredients ml Other ml ml I.kr. I.kr. Alminox DAK 77 (RHAP) 500 g 35 65 52.489.- 97.480.- Al-aminoacetate 8 peppermint oil Mg-hydroxide 2 Gelatum Aluminii Hydroxidi 4% (AAK) 750 g 40 75 44.888,- 84.165.- Al-hydroxide 4 peppermint oil alcohol 1.9% Gelatum Aluminii Hydroxidi 4% c. Magnesii Silicate 10% (AAK) 750 g- 50 85 60.108,- 102.184.- Al-hydroxide 3.8 peppermint oil Mg-silicate 10.0 alcohol 1.9% Gelatum Aluminii Hydroxidi 4% USP (Delta) 750 g 30 55 37.338,- 68.884.- Al-hydroxide 4 sorbitol 14.9% peppermint oil Gelatum Aluminii Hydroxidi 4% c. Mag’nesii Silicate 10% (Delta) 750 g- 30 55 41.489.- 76.064.- Al-hydroxide 4 sorbitol 20% Mg-silicate 11.5 peppermint oil Gelusil Suspension (Warner) 200 ml 35 65 127.184.- 236.200,- Al-hydroxide, dried 6.2 mint flavor Mg-silicate 12.4 Mixt. Aluminii Hydroxidi FÍ (RAP) 100 g 35 65 44.396.- 82.517.- Al-hydroxide 4 sorbitol 5% Mixt. Aluminii alcohol 0.5% Hydroxidi FÍ c. Magnesii silicate saccharin natr. 10% (RAP) 1000 g 25 50 33.193.- 66.385.- Al-hydroxide 4 sorbitol 5.4% Mg-silicate 10.8 alcohol 0.5% Mixt. Magnesii saccharin natr. Hydroxidi N63 (RAP) 500 g 20 35 24.843.- 43.455,- Mg-hydroxide 8 peppermint oil Mylanta liquid (Parke-Davis) 360 ml 35 60 119.364.- 204.976,- Al-hydroxide 4 simethicone 0.4% Mg-hydroxide 4 Novalucol forte (Hassle) 500 ml 15 27 32.928.- 59.265.- Al-hydroxide 6.2 — Al-hydr/Mg- carb. 6.3 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.