Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 62

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 62
60 Fig. 2. Ectopic thyroicL at the hase of tlie tongue. hratt stækkandi fyrirferð í munni hér til heilbrigðs barns. Skýring þessarar skyndi- legu fyrirferðaraukningar getur verið að þörf hratt vaxandi barns fyrir skildisvaka verði ekki lengur svarað af afbrigðilega staðsettum kirtilvef. Þessi vanbruggun skildis leiðir til aukinn- ar losunar (framleiðslu) skildishvata (TSH), en hinn afbrigðilegi tungurótarkirtill getur ekki svarað með aukinni framleiðslu heldur eingöngu fyrirferðaraukningu. Greining þessa ástands er fyrst og fremst gerð með skoðun sjúklings (klinik), en stað- festing greiningar fæst með geislajoðprófi. Sjúklingur, sem hér er greint frá, var létt skildisvana (hypothyroid) eins og kom fram á lækkuðum skildisvakaprófum, T4 3.1 lmcg, og hækkuðum skildishvataprófum, TSH 40 micro IU/ml. Þetta ástand skapaði óvissu um árangur meðferðar með geislajoði I 131. Visnun kirtilvefsins hefði fengist með skild- isgjöf (thyroxine) og hömlum TSH en hvor- ug ofannefndra aðferða hefði veitt öryggi gegn mögulegum krabbameinsbreytingum 5 þessum harða vef. Þó hætta á krabbameini í tungurótar- skjaldkirtli sé ekki mikil voru í þessu tilfelli Fig. 3. Scan with L131 showing activity at the hase of the tongue and none in the neck. Fig. 4. Microscopic section from tumor at the hase of the tongue showing stratified squamous epitlielium of tongue, sti'iated muscle and follicles filled with colloid. De- generation in the form of fibrosis, calcifi- cation and even ossification.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.