Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 79

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 79
77 burðar er 30—40% tíðni EGC hjá sjúkling- um, sem koma til aðgerða vegna krabba- meins í maga í Japan og 5—10% annars staðar15 þótt mun lægri tíðni sé einnig þekkt (0,7%) í rannsókn sem gerð var í Englandi.10 Á undanförnum árum hefur talsvert verið ritað um aukna tíðni krabbameins hjá sjúklingum, sem gerð hefur verið á aðgerð vegna góðkynja sjúkdóms í maga.11 1213 17 i8 Þessarar aukningar verður vart 10—15 árum eftir aðgerð. í okkar rann- sókn höfðu níu sjúklingar undirgengist magaaðgerð. Sjúkdómurinn var yfirleitt kominn á hátt stig við greiningu og bata- horfur því óvenju slæmar hjá þessum hóp sjúklinga. Þýðing magaspeglunar og sýna- töku er hér augljós, þar sem í þessum til- vikum er oft ókleift að greina illkynja breytingar, fyrr en við vefjaskoðun, eins og rannsókn í Noregi gefur til kynna,17 þar sem aðeins 12% sýna reyndust inni- halda illkynja vef. Áætlað hefur verið, að fjöldi magaskorinna íslendinga sé á þriðja þúsund.10 Ef til viðmiðunar er höfð norsk rannsókn, þar sem lágmarkstíðni krabba- meins í magastúf var talin vera 1—2%, sést hvert mikilvægi eftirlit með þessu fólki kynni að hafa, einkum þegar þess er gætt, að tíðni er jafnvel enn hærri.13 Batahorfur sjúklinga með magakrabba verða ekki bættar, nema þeir fáist fyrr til meðferðar og því er frekari árvekni þörf og gildir það e.t.v. bæði um sjúkling og lækni. En ekki þarf að búast við veruleg- um árangri, nema með fjöldarannsóknum, sem þá myndu helst ná til áhættuhópa,20 t.d. þeirra sem hafa undirgengist magaað- gerðir fyrir meira en 10—15 árum, sjúk- linga með polypa, anaemia perniciosa, achlorhydriu, atrofiskan gastritis og loks þeirra sem hafa nýtilkomin einkenni frá meltingarfærum og eru komnir yfir fer- tugt. Miklu skiptir að langvarandi ein- kenni frá maga, blóðleysi af óþekktum orsökum og önnur einkenni, sem gætu átt við magakrabba, leiði til ítarlegrar rann- sóknar, en ekki verði látið nægja að gefa sýrueyðandi lyf. Cimetidine hefur í viss- um tilvikum2122 orðið til að tefja fyrir greiningu magakrabba, þegar meðferðin hefur orðið til þess að illkynja sár hafa gróið. Höfundar þakka Helga Sigvaldasyni, verkfræðingi, veitta tölfræðilega aðstoð. SUMMARY A study is presented of 128 patients with histologically confirmed adenocarcinoma of the stomach. The patients attended Landakots- spítali between 1970 and 1979. Their average age was 70.5 years. Upper GI series indicated malignant disease in 84% of the patients studied. Gastroscopy, alone or with biopsies, was positive in 98%. Gastric surgery had been performed in nine patients on the average 28.9 years previously. The prognosis for this group was poor with the average survival of 8.8 months. Only two patients had early gastric cancer. Forty one per cent had a resectable lesion. The overall observed cumulative five years survival rate was 12.2%. HEIMILDIR 1. Sigurjónsson, J.: Athuganir á tíðni maga- krabbameins. Læknablaðið 1969, 55:117-127. 2. Adashek, K., Sanger, J., Longmire, W.P.: Cancer of the Stomach. Ann. Surg. 1979, 189:6-10. 3. Cassell, P., Robinson, J.D.: Cancer of the stomach: A review of 854 patients. Br. J. Surg. 1976, 63:603-607. 4. Costello, C.B., Taylor, T.V., Torrance, B.: Personal experience in the surgical manage- ment of carcinoma of the stomach. Br. J. Surg. 1977, 64:47-51. 5. Healy, S.J., Botsford, T.W.: Carcinoma of the stomach. Am. J. Surg. 1964, 107:837-843. 6. Olearchyk, A.S.: Gastric Carcinoma. Am. J. Gastr. 1978, 70:25-45. 7. Svennevig, J.L., Nysted, A.: Carcinoma of the Stomach. Acta Chir. Scand 1976, 142:78- 81. 8. Nagao, F., Takahashi, N. Diagnosis of advanced gastric cancer. World J. Surg. 1979, 3:693-700. 9. Gray, D.B., Ward, G.E.: Delay in diagnosis of carcinoma of the stomach. Am. J. Surg. 1952, 524-526. 10. Winawer, S.J., Posnev, G., Lightdale, C.J., Sherlock, P., Melamed, M., Fortne, J.G.: Endoscopic diagnostic of advanced gastric cancer. Gastroenterology 1975, 69:1183-1187. 11. Helsingen, N., Hillestad, L.: Cancer deve- lopment in the gastric stump after partial gastrectomy for ulcer. Ann. Surg. 1956, 143: 173-179. 12. Stalsberg, H., Taksdal, S.: Stomach cancer following gastric surgery for benign condi- tions. Lancet 1971 1175-1177. 13. Terjesen, T., Erichsen, H.G.: Carcinoma of the gastric stump after operation for benign gastroduodenal ulcer. Acta Chir. Scand. 1976, 142:256-260. 14. Arnthorsson, G., Björnsson, J., Magnússon, B., Sveinsdóttir, S., Thorgeirsson, Th.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.