Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 42

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 42
40 prjón, einn kúlupenna, einn tituprjón, einn brotið kústskaft, einn rak „dartpílu" i augað og einn ör af boga. Níu þessara slysa voru slœmar holundir. Hlutur hrökk í auga (12): Hjá niu sjúklingum voru það málmflísar, vír- eða járnbútar, brot úr leirborðbúnaði í tveimur tilfellum og brot úr glerrúðu í eitt skipti. Af þessu hlutust sjö holundir og eitt auga þurfti að fjarlægja. Brenndust á auga (9): Af þeim fengu tveir kalkslettu í auga, einn fúavarnarefni, einn freyðibaðsvökva. Kona brenndist á heitri vatnsgufu, er hún var við matseld. Einn rak heitt krullujárn i auga. Barn brenndist á heitri bökunarplötu. Einn brenndi sig á blysi og annar fékk log- andi vindling í auga. Ekkert þessara slysa var mjög alvarlegt. Hlut var kastaö í auga (8): Kenndi þar ýmissa grasa, t.d. peninga, lykla, bolta, kartaflna, „dartpíla", og leik- fanga. Ráku sig á hluti (7): Oft voru það börn sem rákust á borðbrún- ir, hurðarhúna eða gluggajárn, oftast í leik- galsa. Slösuöust á teygjum, beint eöa óbeint (7): Þrjú börn voru að strekkja teygju, tvö börn urðu fyrir teygjubyssuskoti, tvö fengu axlabandaspennu í auga. Tveir uröu fyrir sprengingu: Annar var 14 ára drengur, sem sprengdi 'hvellhettu í fikti heima hjá sér. Missti hann annað augað, auk þess sem hann hlaut slæm handarmeiðsl og loftbrjóst. Hitt var barn, sem hlaut minniháttar áverka vegna knalls. Slösuöust af ýmsum öörum orsökum (10): Af þeim voru fimm klóraðir í augu, m.a. þrír fullorðnir, sem ungbörn klóruðu og eitt 5 ára barn, sem köttur klóraði. Tveir voru barðir í „fylleríi“ og í einn var sparkað, Gaffall var rekinn í auga eins i veislu og vanviti skar auga félaga síns með rakvélarblaði. 9.2 Slys við leiki og íþróttir. Við leiki og iþróttir slösuðust 201 eða 36.991 sjúklinganna. Mikill hluti þeirra voru börn og unglingar, t.d. voru 80% yngri en 16 ára. Holundir voru 36 (17.9%), augnmar var hjá 115 (57.2%), augnbrunar hjá 16 (8.0%), flísar inni í auga hjá 3 (1.5%) og minnihátt- ar augnáverkar hjá 31 (15.4%). Fjarlægja þurfti fjögur augu, 11 hlutu mikið sjóntap, þannig að sjón er minni en 6/60 Snellen, og 35 aðrir hlutu eitthvert sjóntap. Hér á eftir verður getið orsaka þessara slysa: 9.2.1 SkotiÖ eöa kastaö í auga (82): Teygjubyssuskot í auga fékk 31: Skotið var virbútum, steinum, baunum, bréfkúlum og hárspennum. Fjögur þessara augna fengu endurblæðingu og þrjú önnur slysadrer, sem síðar þurfti aðgerðar við. Grjót i auga fengu 14. Flestir þessara áverka voru slæmir og eitt auga þurfti að fjarlægja strax hjá 8 ára stúlku. Snjóbolta í auga fengu 13, oft á skólalóð. 1 öllum tilfellanna var blæðing í forhólfi og bjúgur eða blæðing í sjónhimnu. Hjá ein- um losnaði nethimna, sem þó var hægt að gera við. Fimm urðu fyrir örvum, er leikið var með boga. Af þeim hlaut einn holund á auga og drer og annar mjög slæmt augnmar. Tveir fengu loftriffilskúlu í auga, 17 og 19 ára drengir. Voru það slæmir áverkar í báð- um tilfellum. Annar þeirra fékk þétt drer, sem þurfti að fjarlægja og er sjón hans að- eins 6/60 Snellen. Ýmsum hlutum var kastað i auga 14 sjúklinga. Tveir fengu njóla í auga, tveir kartöflu, tveir pening og tveir rafmagnsrör, en einn spýtu, einn plastskífu, einn bolta, einn leikfang, einn marsipankúlu og einn þurran töflusvamp. Tveir fengu steinflisar í auga. Annar var barn, sem lamdi fjörugrjót með hamri, hinn ungur maður, sem skaut með haglabyssu á grjót. Báðir fengu holund á auga, með úti- liggjandi litu (irisprolaps). Innvolsi úr kúlupenna var skotið í auga eins. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.