Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 47

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 47
45 36.0% minniháttar augnáverka. Alvarleg- ustu afleiðingar þessara slysa voru þær að tvö augu töpuðust, tvö augu urðu alblind, eitt sér aðeins handarhreyfingu og sex hlutu eitthvert sjóntap. 22 slysanna hlutust af slagsmálum. Ýmist var barið, sparkað eða potað í aug- að. Langoftast varð slysið á eða við skemmtistaði borgarinnar. Eitt þessara augna þurfti að fjarlægja og annað er nán- ast blint. Bandarískur körfuknattleiksmaður varð fyrir líkamsárás á skemmtistað hér í borg og er annað auga hans mikið skemmt, sjón aðeins handarhreyfing. Níu duttu ölvaöir og hlutu augnáverka. Einn þeirra missti auga er hann datt i tröpp- um á kommóðuhorn, var hann ofurölvi. Annar datt i tröppum á handrið og er augað alblint. Tveir fengu logandi vindling í auga á skemmtistað, hlutu af þvi glærubruna en ekkert varanlegt sjóntap. Vinflösku var kastaö í auga tveggja og fékk annar holund á auga. Þrír fengu glerbrot í auga. Einn þegar hann missti vínglas á gólf, annar þegar hann var að skála við drykkjufélaga. Hlutu báðir holund á auga. Þriðji missti vínflösku á gólf. Sjóntap. Mynd 5 sýnir helstu afleiðingar augnslys- anna í heild. Hjá 178 eða u.þ.b. þriðja hverj- um sjúklingi hlaust eitthvert sjóntap og 83 (16%) sjá minna en 6/60 Snellen. Ráð til að forðast augnslys. Þegar reynt er að meta í hve mörgum til- fellum óvarkárni sjúkiingsins sjálfs var fyrst og fremst að kenna um slysið, kemur í ljós að það er i um 287 tilfella eða 57%. Mikinn hluta slikra augnslysa er hægt að fyrirbyggja með ýmsum ráðum án mikils tilkostnaðar. Skal nú þeirra helstu getið: 1. Með notkun hlíföargleraugna eöa hjálma meö andlitshlíf viö vinnu, sem oft veldur augnslysum, eins og þegar unnið er með smergel, naglar reknir eða stáli barið i stál, mætti koma í veg fyrir fjölmörg augnslys. Sama gildir einnig þegar með- höndluð eru ýmis ætiefni, sem sletzt geta í augu. Áætla má að slik hlífðargleraugu hefðu komið í veg fyrir um 105 eða 20% þessara slysa. 2. Með notkun öryggisbelta í bifreiöum hefði mátt forðast flest ef ekki öll framsæta- slysin, sem að visu voru ekki mörg en flest mjög alvarlegs eðlis. NO LIGHT PERCEPTION (enucleation and evisceration 23 eyes) LIGHT PERCEPTION ONLY HAND MOVEMEN.TS TO COUNTING FINGERS VISUAL ACUITY 6/36 - 6/60 FIG. 5. VISUAL ACUITY OF 508 EYE INJURIES, UP TO 9 YEARS FOLLOW UP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.