Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 76

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 76
74 innan við sextugt eða 60%. Ekki er mark- tækur munur á tímalengd einkenna þeirra, sem búa á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Hjá okkar sjúklingum höfðu einkenni staðið skemur fyrir greiningu en annars staðar hefur komið fram.:i 8 0 8 0 Hjá fáum sjúklingum var að finna ein'kenni við skoð- un, sem bentu til krabbameins (tafla IV) og er sambærilegar niðurstöður að finna hjá öðrum. Dreifing eftir blóðflokkum (tafla V) bendir til vel þekktrar aukningar á tíðni blóðflokks A hjá sjúklingum með maga- krabba, munur er þó ekki marktækur miðað við almenna skiptingu íslendinga í blóðflokka. Nær helmingur sjúklinga var með hemoglobin yfir 12 g/100 ml við grein- ingu (tafla VI). Annars er vandi að setja hér ákveðin mörk fyrir anemiu. Séu neðri mörk eðlilegs hemoglobins sett við 12 g/100 ml fyrir konur og 14 g/100 ml fyrir karla, telst þriðjungur sjúklinga hafa verið með eðlilegt hemoglobin. Einnig er matsatriði, hvað telja beri eðlilegt sökk, og hefur t.d. aldur hér áhrif. Enda þótt % sjúklinganna væru með meinvörp við greiningu, var meira en helmingur alls hópsins með eðli- legt sökk — frekari áminning um að draga ekki ranga ályktun af eðlilegri sökkmæl- ingu. Röntgenskoðun á maga var gerð hjá 104 sjúklingum (tafla VII). Breytingar ein- kennandi fyrir krabbamein sáust hjá 66 (64%) og grunsamlegar breytingar sáust hjá 21 (20%). Röntgenskoðun á maga benti því til illkynja sjúkdóms hjá 87 sjúk- lingum (84%) og er það líkur árangur og annars staðar gerist.3 5 Magaspeglun var gerð hjá 92 sjúkling- um (tafla VIII), og leiddi hún, með skoðun vefjasýna, til réttrar sjúkdómsgreiningar hjá 90 (98%). Hjá 66 sjúklingum var sjúk- TABLE III. Duration of symptoms leading to diagnosis. Time (months) Number of patients Percenttage of patients 0—1 26 20 1—3 41 32 3—6 20 16 6—12 19 15 > 12 22 17 TOTAL 128 100 TABLE IV. Phycical signs on admission. Number of Percentage patients of patients Lymphadenopathy 6 5 Hepatomegaly 11 9 Epigastric mass 26 20 TABLE V. Blood group distribution.* ABO Number of Percentage distribution Percentage distribution group patients in study in Iceland*!’! A 41 33 26 B 12 10 12 AB 1 1 1 O 69 56 61 TOTAL 123 100 100 * Information unavailahle in 5 patients. ** Ref. personai communication: Ó. Jensson. TABLE VI. Results of haemoglobin and sedi- mentation rate. Number of Percentage HB in g/100 ml patients of patients <12 69 54 > 12 59 46 Number of Percentage HSK in mm/hour patients of patients < 20 69 54 20—40 27 21 > 40 32 25 TABLE VII. Uyper gastrointestinal contrast studies.* Number of Percentage patients of patients Cancer 66 64 Suspicious for cancer 21 20 Negative for cancer 17 16 TOTAL 104 100 * No contrast study done in 24 patients. TABLE VIII. Results of endoscopy.* Number of Percentage patients of patients Gastroscopy positive/ biopsy positive 66 72 Gastroscopy positive/ biopsy negative 7 8 Gastroscopy positive/ no biopsy taken 7 8 Gastroscopy negative/ biopsy positive 10 11 Gastroscopy negative/ biopsy negative 1 1 Gastroscopy negative/ no biopsy taken 1 1 TOTAL 92 100 * Endoscopy not carried out in 36 patients.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.