Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 78

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 78
76 SURVlVAl IN FIOURE 1. MALES WMT_M 0*ST RIC_CANCE_n F,OURE ?• SunviVAL IN FEMALES WITH GASTR.C CANCER. að því er varðar aldur og kynskiptingu (upplýsingar frá Hagstofu íslands). Á mynd 2 virðast lífslíkur kvenna, sem geng- ust undir „curative“ aðgerð, mun betri en karla, en hópurinn er fámennur og munur því ekki marktækur. Gerður var samanburður á horfum sjúk- linga, sem höfðu haft einkenni í meira eða minna en þrjá mánuði, en ekki kom fram marktækur munur á þessum tveimur hóp- um. Útreikningar á lífslíkum sjúklinga voru gerðir í samræmi við það, sem tíðk- ast annars staðar á Norðurlöndum. Byggt var á aðferðum The End Results Section of the U.S. National Cancer Institute. UMRÆÐUR Krabbamein í maga, sem komið er á það stig, að einkenni eru komin fram, er slæm- ur sjúkdómur, oft með litlar vonir um var- anlega lækningu. Framfarir í læknisfræði hafa víðast ekki orðið til að bæta horfur á bata og til stuðnings þeirri skoðun eru nið- urstöður þær, sem hér hafa verið kynntar. Það hlýtur að verða okkur umhugsunarefni hvað veldur og hvað orðið gæti til úrbóta. Magaspeglun hefur sannað gildi sitt sem nákvæm greiningaraðferð, en not hafa ekki orðið af henni sem skyldi við grein- ingu magakrabba, þar sem sjúklingurinn hefur oft komið of seint til rannsóknar. Hins vegar hafa magaspeglanir áreiðanlega komið í veg fyrir margar óþarfar aðgerðir, þar sem sjúklingar hafa verið grunaðir um að hafa krabbamein í maga. Með tilkomu þeirra hefði mátt búast við hærra hlutfalli krabbameins á byrjunarstigi, það er að æxlisvefur væri takmarkaður við mucosu eða mucosu og submucosu (early gastrié cancer — EGC), en raun varð á í þessari könnun. Lág tíðni EGC hjá okkur (tveir sjúklingar af 128) kemur á óvart í saman- burði við óvenju háa tíðni í annarri rann- sókn hér á landi,14 þar sem átta sjúklingar af 64 með krabbamein í maga reyndust vera með EGC. Þar var reyndar að nokkru leyti um fjöldaskoðun að ræða á einkenna- lausu fólki, en það skýrir varla nema að nokkru þann mun á tíðni EGC á milli landshluta, sem hér kemur fram. Mismun- andi tíðni magakrabba eftir landshlutum1 skiptir hér varla verulegu máli. Til saman-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.