Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Side 12

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Side 12
10 40 mín. (P < 0,01) og við 60 mín. (P < 0,01). 2.2. Skurðhópur: Meðalgildi á tíma 0 var 13,1 M.g/ml (± 11,3), við 40 mín. 57,0 jrg/ml (± 38) og við 60 mín. 52,7 jig/ml (±40). Öll meðalgildi í skurðhóp eru marktækt hærri en gildin í báðum samanburðarhópum (P<0,01). 3. SAMANBURÐUR Á TSH GILDUM 1968 OG 1972 (Mynd 3). TSH jjunits/ml Mean TSH values in 1968 and 1972 FOR SUBJECTS WITH THYROIDITIS AND EUTHYROID PATIENTS AFTER SUBTOTAL THYROIDECTOMY. 3.1. í samanburðarlióp með jákvæð mót- efni var 'hækkun hjá öllum einstaklingum frá að meðaltali 2,5 jig/ml (±1,6) í 5,6 jig/ ml (±3,8) (P<0,01). 3.2. / skurðhóp var tilhneiging fyrir sjúk- linga með lág gildi 1968 að hafa enn lægri gildi 1972 og sjúklingar með há gildi 1968 höfðu enn hærri gildi 1972 með nokkrum undantekningum þó. 1 heild var engin mark- tæk breyting milli þessara ára, en meðal- gildið hækkaði úr 10,9 (ig/ml (± 7,5) 1968 í 13,1 (xg/ml (± 11,3) árið 1972. SKIL Þær aðferðir til mats á skjaldkirtilsstarf- semi, sem hér er greint frá, eru nákvæmari en fyrri aðferðir og hafa jafnframt varpað nýju ljósi á stjórnun skjaldkirtils. Það kem- ur í ljós að töluvert stór hópur einstaklinga, sem flokkaður er með eðlilega starfsemi skv. hefðbundnum aðferðum, er með TSH ofan við normalmörk og svörun við TRH er óeðlilega mikil. Everet og félagar3 settu fram tilgátu um „subclinical hypothyroidism" og felst í henni sá skilningur að þetta ástand sé ekki eðli- legt og geti skaðað heilsu þegar fram I sæk- ir. Til að sanna tilgátuna þarf að fylgja hópi með þessi skilmerki í mörg ár og kanna afdrif hans, en slíkar rannsóknir hafa ekki ennþá skilað endanlegri niðurstöðu. Það liggur þó ljóst fyrir að hækkun á TSH fylgir aukin hætta á að ótviræð vanstarfsemi á skjaldkirtli komi fram. Aðrir höfundar5 telja það hinsvegar mjög ruglandi að skipta einstaklingum með eðlilegt Tx og T3 í 2 hópa eftir TSH gildum og benda á að aðrir þættir geti e.t.v. haft áhrif á TSH gildi. Wilkin og félagar11 hafa reynt að skýra hegðun skjaldkirtils heiladinguls öxulsins út- frá „control-loop theory“ þar sem TSH sam- svarar „error signal". Samkvæmt tilgátu þeirra, og er hún studd af tilraunum, þá get- ur minnkun á starfhæfum skjaldkirtilsvef leitt til stækkunar á „error signal" (TSH) án þess að Tt eða T.i fari niður fyrir æskileg mörk. Það er einmitt sameiginlegt einkenni allra þeirra hópa, sem i þessari rannsókn höfðu „eðlilega“ skjaldkirtilsstarfsemi en voru samt með hækkað TSH að starfhæfur skjaldkirtilsvefur var minnkaður, þ.e. eftir skurð, geislun eða vegna bólgu. Einnig er athyglisvert að TSH virðist fara hækkandi með tímanum hjá þessum hópum þannig að full ástæða er til að fylgjast vel með þeim. Það er hinsvegar viðtekin regla að setja þessa sjúklinga ekki á meðferð með thyrox- ini fyrr en Ti eða T er komið niður að neðri normalmörkum og TSH komið yfir nokkra tugi og fer hækkandi. Enginn í þessari rann- sókn með eðlilega skjaldkirtilsstarfsemi hafði TSH hærra en 30 (ig/ml, en flestir með vanstarfsemi mældust hærri en 30. Þetta bendir til að hækkun á TSH > 30 (ig/ml sé mjög grunsamleg um vanstarfsemi, en hækkun milli 10 og 30 (ig/ml sjáist bæði hjá „heilbrigðum" og sjúkum. TSH mæling hef- ur þannig meira gildi við að útiloka van- starfsemi skjaldkirtils en að staðfesta hana. SUMMARY The paper reports on the value of serum TSH and TRH test for the diagnosis of hypo- thyroidism, in subjects with diminished thyroid reserve. Four groups were studied;

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.