Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Side 32

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Side 32
30 markgildið 4/5, en einnig markgildið 3/4.2 Eins og sést í töflu III er lægsta misgreining- artiðnin í þessari rannsókn við markgildið 2/3 og fundvísi spurningalistans lækkar strax við hærri markgildi. í töflu IV er sýnt hvaða áhrif mismunandi markgildi í mati heimilislæknis hafa á sér- tækni, fundvísi og misgreiningartíðni. Mark- gildin, sem notuð eru, eru samkvæmt mats- stiga, eins og fram kemur i aðferðarlýsingu. 1 töflunni sést að misgreiningartiðnin er lægst við markgildið 1/2, en fundvísin lækk- ar verulega er markgildið hækkar í 2/3. Af þessum niðurstöðum sést, að geðlæknarnir telja mun oftar ástæðu til að veita læknis- hjálp við geðsjúkdómum, heldur en talin er ábending til af heimilislæknum. I töflu V er svo borið saman mat heimilis- TABLE III. Tlie effects of using different threshold scores of the General Health Ques- tionnaire (tlie 30-item version) in the screening of 92 generál practice patients in Reykjavík. Overall misclassi- Threshold Specificity Sensitivity fication score % % rate % 0/1 51.7 85.3 35.9 1/2 70.4 76.5 30.4 2/3 81.0 76.5 20.7 3/4 81.0 64.7 25.0 4/5 84.5 64.7 22.8 5/6 87.9 55.9 23.9 6/7 89.7 52.9 23.9 7/8 96.6 50.0 20.7 8/9 98.3 47.1 20.7 9/10 98.3 41.2 22.8 10/11 98.3 35.2 25.0 11/12 98.3 29.4 27.2 12/13 98.3 20.6 30.4 TABLE IV. The effects of using different threshold scores of the general practitioners assessment in the screen ing of 82 general prac- tice patients in Reykjavík. Overatl misclassi- Threshold Specificity Sensitivity fication score % % rate % 1/2 74.1 79.4 23.9 2/3 86.2 50.0 27.2 3/4 94.8 26.5 30.4 læknis og spurningalistarnir við það mark- gildi, sem gefur lægsta misgreiningartíðni. C.M.I. hefur lægstu misgreiningartiðnina, mestu sértæknina og er jafn fundvís og mat heimilislæknis, þegar hann greinir á milli alveg heilbrigðra annars vegar og veikra hins vegar. Munurinn á þessum 3 greining- araðferðum er þó óverulegur. Til að gera nokkurn nánari samanburð á greiningarvirkni spurningalistanna tveggja var athugað hver sértækni, fundvísi og mis- greiningartíðni annars spurningalistans væri hjá þeim hluta rannsóknarhópsins,ervarrétt greindur af hinum spurningalistanum annars vegar og hins vegar þeim hluta hópsins, sem var rangt greindur af hinum spurningalist- anum. 1 töflu VI kemur fram að báðir spurn- ingalistarnir ná betri árangri hjá þeim hluta rannsóknarhópsins, sem var rétt greindur af hinum spurningalistanum, en lakari árangri hjá þeim hluta hópsins, sem var rangt greindur af hinum spurningalistanum. Sér- TABLE VI. The efficiency of the GHQ (30- item) and the CMI (M-R section) in the screening of psyclúatric illness used on general practice patients correctly classified versus mis- classified by the other questionnaire.______ TABLE V. Screening for psychiatric illness in 92 general practice patients in Reykjavík. A comparison between the use 'of an assessment by a general praciitioner and the use of the psy- cliiatric section (M.R. section) of the Cornell Medical Index Health Questionnaire and the General Health Questionnaire (tlie SChitem version) using the tlireshold score, giving tlie lowest overall misclassification rate. Spccificity % Sensitivity Patients correctly classified by the other questionnaire: Overall misclassi- fication rate % Overall section) 89.4 80.8 13.7 Threshold Specificity Sensitivity fication GHQ (30-item) 87.5 77.8 16.0 score % % rate % Patients Gen. pract.: misclassified 1/2 74.1 79.4 23.9 by the other C.M.I.: quest.ionnaire: 7/8 82.8 79.4 18.5 CMI (M-R G.H.Q.: section) 54.5 75.0 36.8 2/3 81.0 76.5 20.7 GHQ (30 item) 50.0 71.4 41.2

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.