Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Qupperneq 48

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Qupperneq 48
46 að sú meðferð komi að gagni eftir aðgerð, ef komin eru útsæði út fyrir lungað. Aðrir álíta, að skurðaðgerð á sjúklingum með smáfrumukrabbamein sé ávallt tilgangslaus. 82 83 84 Skurðaðgerðir vegna lungnakrabbameins eru áhættusamari því eldri sem sjúklingar eru, en ekki er þó unnt að segja, að neinn ákveðinn aldur útiloki aðgerð, heldur verður það að metast hverju sinni. Taka verður tillit til vefjategundar æxlisins og að sjálfsögðu eru gerðar eins litlar aðgerðir og unnt er og reynt að komast hjá því að taka allt lungað. Árangur getur verið góður hjá sjúklingum í hærri aldursflokkunum.85 Hjá sumum deyja þó fleiri sjúklingar eftir aðgerð, sem komnir eru yfir sjötugt heldur en lifa í 5 ár, ef um illræmdustu æxlin er að ræða.86 Bates87 vakti á því athygli, að oft og tíð- um yxu æxlin alveg eins hratt hjá gömlum sjúklingum eins og þeim sem vngri eru. f þessum sjúklingahópi var talið, að tveir sjúklingar fengju annað frumæxli eftir brottnám. Allnokkuð hefur verið ritað um tdðni eins eða fleiri nýrra frumæxla í lung- um, sem geta verið til staðar samtímis (synehronus) eða komið síðar (metachrono- us), en oft er erfitt að greina þau frá endur- kasti (residiv) eða meinvarpi frá upphaflega æxlinu. Það telst vart til ólíkinda þó stór- reykingamenn, sem ekki láta af reykingum eftir brottnám æxlis, fái ný æxli í lungu.88 89 Fjölmargar aðgerðir vegna síðar tilkominna æxla hafa verið framkvæmdar með góðum árangri, ef umfang fyrstu aðgerðar útilokar ekki nýja aðgerð.68 80 91 92 93 84 96 96 97 98 99 100 101 1 isumum skýrslum96 var nýtt frumæxli dánarorsök hjá 25% þeirra sjúklinga, sem dóu 8—12 árum eftir brottnám fyrsta æxlis. Peterson og samverkamenn102 lýstu fyrstir sjúklingi, sem talinn var hafa tvö frumæxli samtímis sitt í hvoru lunga. Lungnablað var TABLE 12. fjarlægt úr hvoru lunga (13.3.’62). Við að- gerðir á báðum lungum samtimis er best að opna brjóstholið með því að kljúfa bringu- beinið (median sternotomy).103 Raunhæfur samanburður á skurðdauða og langtíma árangri er mjög erfiður (tafla 12), þar sem skýrslur fjalla oftast alls ekki um alla sjúklinga með lungnakrabbamein, held- ur þá sem valdir eru í aðgerðir og ósjaldan er alls ekki fjallað um vefjaflokkun né um- fang aðgerða og ekki nærri alltaf um ástand eitla, sem þó skiptir hvað mestu máli. Það er raunar reynsla sumra, að fáir sjúklingar eða engir lifa í 5 ár, ef komin eru meinvörp i miðmætiseitla.20 68 104 105 Skurðdauði er gefinn upp frá 2% eða minna við minnstu aðgerðirnar og allt að 22% við þær stærstu15 58 106 107 108 og raunar enn hærri, ef um viðtækari aðgerðir er að ræða (extended pneumonectomy). Að sama skapi eru breytilegar tölur um hversu margir lifa í 5 ár eftir aðgerðir eða frá 19% ef allt lungað er tekið og allt að 45% við minnstu æxlin og minnstu aðgerðirnar. Fig. 8 The Survival Rates after Pneumonectomy and Lobectomy with and without Positive Extrapulmonary nodes Fig. 9 Carcinoma of the lung ,in Iceland 1955— !974, 75 Resections Survivai vs. Staging.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.