Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Page 74
72
Þyngd . .
Meðganga i vikurn
24 2S 26 27 2 6 29 30 31 32 33 34 35 36 37 3 8 33 40 41 42 43
Þetta vaxtarlínurit fósturs var tekið til notk-
unar við VökudeilcL Barnasp. Hringsins árið
1975. Línuritið er fengiö frá nýburadeildinni
á Ríkisspítalanum i Kaupmannahöfn, og er
unnið samkvæmt skandinaviskum athugun-
um.
Línuritið er mjög samhljóða rannsóknum
Thomsons o.fl., sem birtar voru áriö 1968
rannsökuð með sonar fyrir fæðingu. 1 hverju
einstöku tilfelli var rannsókninni beitt mis-
munandi oft, frá einni rannsókn og upp í sex
rannsóknir. Tímasetning rannsóknanna var
einnig mismunandi sé miðað við meðgöngu-
lengd.
Af þeim 42 fóstrum með vaxtarseinkun
sem rannsökuð voru með sonar, greindust 28
með seinkaðan vöxt við rannsóknina, sjá
töflu I.
Þannig kom í ljós að í 14 tilfellum brást
þessi rannsóknaraðferð til greiningar á vaxt-
arseinkun in utero.
Sé athugað sérstaklega vaxtarseinkun hjá
tvíburum, kom í ljós að röskur helmingur
tvíbura með vaxtarseinkun fannst við þessa
rannsóknaraðferð, þegar henni var beitt, sjá
töflu II.
UMRÆÐA
1 könnun þessari var ekki gerð tilraun til
þess að flokka vaxtarseinkun á meðgöngu-
tíma eftir því hve snemma vaxtarseinkunin
byrjar. Vitað er, að fylgni er milli hve
snemma vaxtarseinkunin byrjar, hvað lengi