Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 78

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 78
76 upp í fjóra plúsa eftir grófu mati meina- tæknis. Þannig tákna fjórir plúsar þétt svið af bakterium og mætti lýsa sem morandi, en þrír plúsar tákna, að það eru auðir blett- ir í sviðinu þar sem engar bakteriur eru. Einn plús táknar 3—5 bakteriur í sviði og tveir plúsar eru svo á milli eins og þriggja plúsa. Samanburður dýfuprófa og smásjárskoðunar. Dýfuprófið, sem notað var til að kanna magn hvítra blóðkorna í þvaginu, hefur hlotið markaðsnafnið Cytur-Test, (Chem- strip í Bandaríkjunum og Kanada) og er framleitt af Boehringer-Mannheim GmbH, Vestur-Þýskalandi. Prófið byggist á sér- hæfri esterasavirkni hvítra blóðkorna (sjá 1. mynd). Substratið er indoxyl-carbonyl ester en frígjört indoxyl myndar síðan indigo blám- ann fyrir tilstilli súrefnis í lofti. 15 mín. þurfa að líða áður en próf úrskurðast nei- kvætt en sterk jákvæð próf sýna lit á fyrstu sekúndum. „Double blind“ aðferð var notuð til að bera saman Cytur-Test og smásjár- skoðun hvítra blóðkorna. Samanburður dýfu- prófa annars vegar og smásjárskoðunar hins vegar fyrir próteini og hvítum blóðkornum var byggður á niðurstöðum frá maí 1977 og þvi ekki „double blind“ könnun. Smásjár- skoðun fyrir hvitum og rauðum blóðkornum var talin jákvæð, ef meira en 7 blóðkorn fundust i stækkunarsviði (x 400) sbr. hér á eftir. Við staðtölulegan (statistical) samanburð prófa var notuð aðferð, sem lýst er af Armitage11 fyrir pöruð (paired) tilfelli. NIÐURSTÖÐUR Fjöldi sýna og ýmsar niöurstööur eftir deildum. I töflu I er fjöldi sýna brotinn niður eftir deildum og tíðni endurtekninga nokkurra deilda sýnd. Alls voru 879 þvagsýni skoðuð í maí 1977. Tíðni jákvæðra sýna er einnig sýnd fyrir þrjár deildir. Tafla II sýnir hlut- fall dýfuprófa og smásjárskoðunar meðal hinna jákvæðu svara. I töflu III er sýndur hlutfalislegur fjöldi þeirra sýna, sem höfðu meira eða minna flöguepithel. 1 töflu III er einnig sýndur f jöldi þeirra sýna, sem jákvæð voru fyrir glucosa. Barnadeild og lyflæknis- deild B skera sig þar úr. ESTERASI Mynd 1. TAFLA I. Þvagsýni í maí 1977. Fjöldi Sýni/ JákvæÖ Deild sýna sjúkl. sýni Barnad. A + B 142 1,56 Barnad. C 104 1,53 Barnad. F 12 Barnad. samtals 258 74(28,7%) Göng-udeild 143 Lyflæknisd. A 44 1,33 Lyflæknisd. B 65 Lyflæknisd. C 57 Lyflæknisd. D 65 1,23 Lyflæknisd. samt. 231 110(47,6%) Handlæknisd. A 45 1,07 Handlæknisd. B 28 Handlæknisd. C 41 1,24 Handlæknisd. D 28 Handl.d. samt.. 142 49(34,5%) Taugadeild 34 Aðrar deildir 71 Þvagsýni samtals 879 TAFLA II. HundraÖstala (%) jákvœöra prófa á 3 deildum eftir aÖfei'Ö (dýfupróf eöa smásjá). Deild Dijfupróf eingöngu Dýfupróf og smásjá Eingöngu smásjá Samt. Barnadeild 9,92 7,35 11,4 28,7 Lyflæknisd. 15,2 19,9 12,- 47,6 Handlæknisd. 6,34 14,1 14,1 35,5 Meðaltöl 10,48 13,78 12,70 37,26 TAFLA III. Flöguepithel. Flögu- Flögu- Hlutfall epithel epithel konur/ Sykur % allir % allir allir jákv. Lyfl.d. A 23 40 25/44 1 Lyfl.d. B 25 46 35/65 13(3)* Lyfl.d. C 21 52 23/57 1 Lyfl.d. D 23 47 32/65 5 Handl.d. A 24 39 28/45 2 Handl.d. B 36 63 16/28 1 Handl.d. C 22 39 23/41 0 Handl.d. D 14 39 10/28 2 Göngudeild 37 48 111/143 1 Barnadeild 9 39 /104 20(13)* * endurteknar mælingar á sama einstaklingi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.