Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Side 81

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Side 81
79 TAFLA IV. Cylvndrar (Casts). Fj öldi cyl./sýni Fjöldi sýna mcö cyl. Protein jákv. GRANULER- 0—1 24 n AÐIR: 0—5 8 4 5 1 1 HYALIN: 0—1 33 10 0—5 19 5 5 7 4 TAFLA V. SamanburOur á mælingu proteins í þvagi meO dýfuprófi (stixi) og smásjárskoOun (cylindrar, > 0—1 /stœkkunarsvió x J/00).___ Dýfupróf protein Smásjársk. cylindrar Fjöldi + + 17 + — 45 — + 17 — — 148 227 U = 3,56; P! = < 0,001. TAFLA VI. SamanburOur á mælingu bióOrauOa í þvagi meO dýfuprófi og smásjárskoOun r. blk. ( + > 7). Dýfupróf Smásjársk. Hemogl. rauöra blk. Fjöldi + + 16 + — 4 — + 4 — — 95 119 U = 0; P = 1,0. TAFLA VII. SamanburOur á mælingu livitra blóOkorna í þvagi meO dýfuprófi og smúsjár- skoOun (+ > 7).________________________ Dýfupróf Smásjársk. ftcyturu hvítra blk. Fjöldi + + 28 + — 11 — + 7 — — 80 126 U = 1,16; 0,2 < P< 0,3. mæla báðar protein eða að þær mæla ekki sama hlutinn. 1 töflu VI eru borin saman dýfupróf fyrir blóðrauða og smásjárskoðun á r. blk. Hér benda niðurstöður til þess að þessar tvær aðferðir séu jafngildar til að finna r. blk. Tafla VII sýnir loks samanburð á mæl- ingu hv. blk. í þvagi með dýfuprófi (Cytur- Test) og smásjárskoðun, þar sem fleiri en 7 blóðkorn í stækkunarsviði er talið jákvætt (+). g er nú 1,16 og það er því enginn þýð- ingarmunur á þessum tveim prófum. Þau eru jafngild til að finna aukið magn hv. blk. í þvagi. SKIL Fyrir um 20 árum var almenn þvagrann- sókn fólgin í að gera svokallað APS (album- in, pus, sykur). Nú er öldin önnur og menn nota dýfupróf eða dip-stix, sem prófa fyrir átta mismunandi þáttum á sama strimli.10 Við höfum hér tekið einn mánuð út úr (maí 1977) til að gera baksæja athugun á rútínu þvagskoðun á sjúkrahúsi í Reykjavík. Þar sem aðferðir smásjárskoðunar á þvagi eru ekki eins vel staðlaðar eða markaðar eins og t.d. efnafræðilegar mælingar, er lík- legt að einhverjar breytingar eigi sér stað milli mánaða. Einnig er líklegt að niðurstöð- ur kunni að vera öðruvísi frá einu sjúkra- húsi til annars. Það er t.d. líklegt að siðan þessi rannsókn var gerð fyrir 3—4 árum, hafi sýnataka nokkuð batnað frá því sem þá var vegna mikils áróðurs frá rannsókna- stofu fyrir sliku. En þrátt fyrir slíkar breyt- ingar hlýtur þessi athugun á tæplega 900 sýnum yfir fjögurra vikna tímabil að gefa allgóða mynd af starfsemi þeirri, sem lýst er. Smásjárskoðun er nokkuð persónubundin athöfn og því líkast til að munur sé á niður- stöðum einstakra meinatækna. Hér kemur slíkt ekki að sök þar eð allir þrír meina- tæknar hjálpast að við skoðunina. Jafnframt er einn þjálfaður meinatæknir, sem hefur yfirumsjón með þvagskoðuninni og leita þær, sem minni reynslu hafa gjarnan til hans. Ólíklegt er því, að t.d. gersveppir eða loft- bólur verði taldar sem blóðkorn o.s.frv.11 1 töflu I má sjá, að þar sem tiðni jákvæðra sýna er minnst (og væri minni ef leiðrétt væri vegna endurtekinna sykurmælinga) er endurtekningarhlutfallið hæst. Þetta bendir til, að læknar fari ekki eftir niðurstöðum rannsókna hvað þetta atriði varðar. Þetta er í samræmi við það, sem aðrir hafa lýst, Heimann et al.5 fundu að læknar hirtu ekki um 50,9% af abnormal svörum. 1 rannsókn þeirra frá Vancouver General Hospital reyndust 29% þvagsýna abnormal. Okkar meðaltal var 37%, sem ber saman við Free og Free.12 1 töflu II sést að dýfupróf ein- göngu og smásjárskoðun eingöngu gefa hvor um sig um þriðjung uppskerunnar, þ.e.a.s. jákvæðra sýna. I rannsókn þeirra Heimann et al. voru aðeins notuð dýfupróf fyrir glu-

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.