Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 12

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 12
Hlutfallsleg skipting 1986 % 1. Einkaneysla........................................... 61,1 2. Samneysla............................................. 17,2 3. Fjárfesting........................................... 18,7 4. Birgðabreytingar ..................................... -1,3 5. Þjóðarútgjöld........................................ =95,7 6. Útflutningur.......................................... 39,8 7. Innflutningur.......................... -35,5 8. Verg landsframleiðsla .............................. =100,0 Samkvæmt þessu var rúmum 60% landsframleiðslunnar ráðstafað til einkaneyslu á árinu 1986. Sé litið yfir lengra árabil hefur þetta hlutfall verið á bilinu 56-65%. í töflu 1.4 í töfluhluta skýrslunnar er meðal annars að finna yfirlit yfir hlutfallslega skiptingu landsframleiðslunnar samkvæmt ofangreindum meginliðum ráðstöfunaruppgjörsins. Sýndar eru hlutfallstölur yfir allt tímabilið 1945-1987. í töflu 1.3 eru sýndar heildartölur um einkaneyslu allt tímabilið frá 1945-1987 og því einnig yfir tímabilið fyrir 1957 þ.e. áður en skipulegar einkaneyslurannsóknir hófust. Á þeim árum voru tölur um landsfram- leiðslu áætlaðar eftir tekjuframtalsaðferðinni sem er í eðli sínu sama uppgjörsaðferð og hér er kölluð tekjuskiptingaraðferð. Á grundvelli þeirrar aðferðar var einkaneyslan síðan áætluð sem afgangsstærð. Af því leiðir aftur að frá þessum árum, þ.e. árunum 1945-1956, eru ekki til neinar tölur um innbyrðis skiptingu einkaneyslunnar, hvorki í þeirri miklu sundurliðun, sem er meginefni þessarar skýrslu, né eftir aðalflokkum. 2. Skilgreining einkaneyslu. Einkaneysla er hér skilgreind sem kaup heimilanna á varanlegum og óvaranlegum vörum og þjónustu til endanlegra nota, þó ekki íbúðakaup. Tímasetning kaupanna ræðst ekki af afhendingu vörunnar, heldur af því hvenær lögformleg eigendaskipti fara fram. Verðlagning vöru og þjónustu á að miðast við markaðsverð (purchasers’ value), þ.e.a.s. verð að meðtöldum óbeinum sköttum, flutningskostnaði og verslunarálagningu (trade and transport margin). Vaxtakostnaður vegna greiðslufrests telst aftur á móti ekki til einkaneysluútgjalda. Tvö hugtök um einkaneysluna eru mest notuð í SNA: a) einkaneysla innanlands (final consumption expenditure in the domestic market) b) einkaneysla innlendra heimila (final consumption expenditure of resident household) Fyrra hugtakið, einkaneysla innanlands, nær til einkaneyslu bæði innlendra og erlendra aðila innanlands, en síðara hugtakið, einkaneysla innlendra heimila, nær aftur á móti einungis til neyslu innlendra aðila, en þá bæði innanlands og erlendis. Nema annars sé getið er ávallt átt við síðara hugtakið þegar talað er um einkaneysluna í heild sinni. Þegar einkaneysla er hins vegar sundurliðuð í t.d. matvöru, drykkjarvöru o.s.frv., eins og fram kemur víðst hvar í töfluhluta skýrslunnar, er jafnan átt við einkaneyslu innanlands. Ef leiðréttingaliðn- um „útgjöld íslendinga erlendis“ er bætt við og „útgjöld erlendra manna á íslandk' dregin frá, fæst „einkaneysla innlendra aðila", sem jafnan er það sem átt er við þegar talað er um einkaneyslu eins og áður segir. í sumum tilvikum kann að orka tvímælis hvað telja beri einkaneyslu og hvað samneyslu. Einkanlega á þetta við um hvað teljast skuli kaup einstaklinga á vöru og þjónustu frá hinu opinbera. Almenna reglan er sú að til þess að hægt sé að tala um kaup, og þar með einkaneyslu, verði að vera náin tengsl milli greiðslu fyrir þjónustu eða vöru frá hinu opinbera og veitingar þeirrar þjónustu. Dæmi unt þetta er aðgangseyrir að söfnum. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.