Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 65
hagkerfið. Hins vegar er mismikil áhætta í einstökum greinum trygginga og af þeim sökum ættu
nettóiðgjöld og bætur ekki að vera jöfn fyrir hvern geira. Heimildir um tryggingarviðskipti hvers geira
eru hins vegar af skornum skammti og því var gripið til þess ráðs í uppgjörinu að láta nettóiðgjöld og
bætur hvers geira standast á.
Meðferð tryggingarviðskipta í þjóðhagsreikningakerfinu hefur verið til endurskoðunar meðal
alþjóðlegra sérfræðinga. Bent hefur verið á að hluti bóta séu fjármagnstilfærslur en ekki tekjutilfærslur,
s.s. bætur vegna flugvéla eða skipaskaða. í slíkum tilfellum býður núverandi þjóðhagsreikningakerfi
þann möguleika að jafna slíkum bótagreiðslum yfir nokkur ár.
8.5 Tekju- og útgjaldareikningur heimilanna 1986.
Hér fer á eftir tekju- og útgjaldareikningur heimilanna fyrir árið 1986, en það er síðasta
uppgjörsárið sem er að mestu tilbúið. Rétt er þó að undirstrika, að allar líkur eru á nokkurri
endurskoðun á þessum tölum þegar samræmdu uppgjöri annarra geira er lokið, vegna ýmissa
afstemminga. Enn ber að nefna, að áætlanir um ráðstöfunartekjur heimilanna, sem Þjóðhagsstofnun
hefur birt á undanförnum árum, eru ekki að öllu leyti gerðar eftir þeirn aðferðum sem hér hefur verið
lýst. Hins vegar er að því stefnt að birta heildarendurskoðun á ráðstöfunartekjum heimilanna síðar.
Tafla 5. Tekju- og útgjaldareikningur heimilanna 1986.
Milljónir króna
Útgjöld Tekjur
1: Einkaneysla.......................... 96.933
2: Eignaútgjöld................................... 2.652
21: Raunvaxtagjöld ............................. 2.052
þ.a. vegnaatv.r............................... 600
3: Tilfærsluútgjöld.............................. 16.458
73: Iðgjöld til alm.tr.......................... 1.219
76: Beinirskattar............................... 9.637
79: Til útlanda................................... 284
80: Til lífeyrissj.............................. 5.312
4: Hreinn sparnaður...................... 2.304
5: Heildarútgjöld........................ 118.347
6: Heildarlaunatekjur............................ 74.628
61: Launípeningumoghlunnindum . . . 69.988
62: Framlögatvinnurekenda...................... 4.643
63: Nettólaunfráútlöndum.......................... -3
7: Rekstrarafgangur.............................. 20.162
8: Mismunuruppgjörsaðferða....................... 11.557
9: Eignatekjur...................................... 460
91: Raunvaxtatekjur............................. 292
þ.a. vegnaatv.r.............................. -200
92: Arðstekjur................................. 133
93: Tekjurafhugverkum .......................... 35
10: Tilfærslutekjur.............................. 11.540
101: Bæturalmannatr........................... 5.286
102: Úrlífeyrissjóðum......................... 2.314
103: Eftirlaun................................... 30
104: Aðrarinnlendartilfærslur................... 230
105: Bæturtjónatr............................. 2.139
106: Lífeyrisframlagánsjóðsmyndunar . 1.040
107: Fráútlöndum ............................... 501
11: Heildartekjur.......................... 118.347
Tafla 6. Uppgjör ráðstöfunartekna heimilanna 1986
Milljónir króna
Ráðstöfun
Einkaneysla................................ 96.933
Sparnaður.................................... 2.304
RÁÐSTÖFUN ARTEKJ U R....................... 99.237
Hlutfall sparnaðar
ográðstöfunartekna............................ 2,3%
Hlutfall spamaðar (leiðrétt fyrir sparnaði
í lífeyrissjóðum) og ráðstöfunartekna. 3,9%
Uppruni
Heildarlaunatekjur............................ 74.628
Rekstrarafgangur.............................. 20.162
Mismunuruppgjörsaðferða....................... 11.557
Eignatekjur, nettó............................ -2.192
Tilfærslutekjur, nettó........................ -4.918
RÁÐSTÖFUNARTEKJUR............................. 99.237
63