Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 65

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 65
hagkerfið. Hins vegar er mismikil áhætta í einstökum greinum trygginga og af þeim sökum ættu nettóiðgjöld og bætur ekki að vera jöfn fyrir hvern geira. Heimildir um tryggingarviðskipti hvers geira eru hins vegar af skornum skammti og því var gripið til þess ráðs í uppgjörinu að láta nettóiðgjöld og bætur hvers geira standast á. Meðferð tryggingarviðskipta í þjóðhagsreikningakerfinu hefur verið til endurskoðunar meðal alþjóðlegra sérfræðinga. Bent hefur verið á að hluti bóta séu fjármagnstilfærslur en ekki tekjutilfærslur, s.s. bætur vegna flugvéla eða skipaskaða. í slíkum tilfellum býður núverandi þjóðhagsreikningakerfi þann möguleika að jafna slíkum bótagreiðslum yfir nokkur ár. 8.5 Tekju- og útgjaldareikningur heimilanna 1986. Hér fer á eftir tekju- og útgjaldareikningur heimilanna fyrir árið 1986, en það er síðasta uppgjörsárið sem er að mestu tilbúið. Rétt er þó að undirstrika, að allar líkur eru á nokkurri endurskoðun á þessum tölum þegar samræmdu uppgjöri annarra geira er lokið, vegna ýmissa afstemminga. Enn ber að nefna, að áætlanir um ráðstöfunartekjur heimilanna, sem Þjóðhagsstofnun hefur birt á undanförnum árum, eru ekki að öllu leyti gerðar eftir þeirn aðferðum sem hér hefur verið lýst. Hins vegar er að því stefnt að birta heildarendurskoðun á ráðstöfunartekjum heimilanna síðar. Tafla 5. Tekju- og útgjaldareikningur heimilanna 1986. Milljónir króna Útgjöld Tekjur 1: Einkaneysla.......................... 96.933 2: Eignaútgjöld................................... 2.652 21: Raunvaxtagjöld ............................. 2.052 þ.a. vegnaatv.r............................... 600 3: Tilfærsluútgjöld.............................. 16.458 73: Iðgjöld til alm.tr.......................... 1.219 76: Beinirskattar............................... 9.637 79: Til útlanda................................... 284 80: Til lífeyrissj.............................. 5.312 4: Hreinn sparnaður...................... 2.304 5: Heildarútgjöld........................ 118.347 6: Heildarlaunatekjur............................ 74.628 61: Launípeningumoghlunnindum . . . 69.988 62: Framlögatvinnurekenda...................... 4.643 63: Nettólaunfráútlöndum.......................... -3 7: Rekstrarafgangur.............................. 20.162 8: Mismunuruppgjörsaðferða....................... 11.557 9: Eignatekjur...................................... 460 91: Raunvaxtatekjur............................. 292 þ.a. vegnaatv.r.............................. -200 92: Arðstekjur................................. 133 93: Tekjurafhugverkum .......................... 35 10: Tilfærslutekjur.............................. 11.540 101: Bæturalmannatr........................... 5.286 102: Úrlífeyrissjóðum......................... 2.314 103: Eftirlaun................................... 30 104: Aðrarinnlendartilfærslur................... 230 105: Bæturtjónatr............................. 2.139 106: Lífeyrisframlagánsjóðsmyndunar . 1.040 107: Fráútlöndum ............................... 501 11: Heildartekjur.......................... 118.347 Tafla 6. Uppgjör ráðstöfunartekna heimilanna 1986 Milljónir króna Ráðstöfun Einkaneysla................................ 96.933 Sparnaður.................................... 2.304 RÁÐSTÖFUN ARTEKJ U R....................... 99.237 Hlutfall sparnaðar ográðstöfunartekna............................ 2,3% Hlutfall spamaðar (leiðrétt fyrir sparnaði í lífeyrissjóðum) og ráðstöfunartekna. 3,9% Uppruni Heildarlaunatekjur............................ 74.628 Rekstrarafgangur.............................. 20.162 Mismunuruppgjörsaðferða....................... 11.557 Eignatekjur, nettó............................ -2.192 Tilfærslutekjur, nettó........................ -4.918 RÁÐSTÖFUNARTEKJUR............................. 99.237 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.