Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 32

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 32
og jafnframt um greidda vinninga. Greiddir vinningar eru að jafnaði 40-50% af veltu fyrirtækjanna. Fastaverðið er reiknað með vísitölu sem byggir á verði hverrar raðar í getraununum. Kaup á veiðileyfum eru nú áætluð með upplýsingum um úgjöld í vísitölu framfærslukostnaðar og tölum um mannfjölda hverju sinni. Fastaverðið reiknast á sama hátt með vísitölu sem byggir á útgjöldunum samkvæmt framfærsluvísitölunni. Upplýsingar um sölu aðgöngumiða og sýningarskráa í Þjóðleikhúsi og Iðnó eru fengnar beint frá fyrirtækjunum sjálfum. Sala sælgætis og gosdrykkja er hins vegar ekki meðtalin í þessum lið. Fastaverðsútreikningar eru gerðir með vísitölu miðaverðs úr vísitölu framfærslukostnaðar. Seldar vörur og þjónusta Sinfóníuhljómsveitar íslands eru meðtalin í einkaneyslu. Upplýsingar er að finna í Ríkisreikningum og ársskýrslum Ríkisútvarpsins. Verðvísitala, sem notuð er við fastaverðs- reikning, er áætluð sú sama og miðaverðsvísitala í Þjóðleikhúsinu. Önnur leikhússtarfsemi og aðrir tónleikar, svo sem tónleikar tónlistarfélaga og tónleikar utan Reykjavíkur, eru áætluð sem afgangsstærð veltu í grein 852, Leiklistarstarfsemi, hljómsveitir o.fl., þegar búið er að draga frá veltu Þjóðleikhúss, Iðnó og Sinfóníuhljómsveitar íslands. Niðurstaðan er sú að útgjöld til leikhússtarfsemi og tónleika eru talin 85% veltunnar í greininni. Er þá gert ráð fyrir að styrkir og greiðslur fyrirtækja og stofnana nemi um 15% tekna í greininni. Fastaverðið er fundið með vísitölu leikhúsmiðaverðs samkvæmt framfærsluvísitölunni. Kvikmyndasýningar eru ífyrstu áætlaðar með tekjum í atv.grein 851, Kvikmyndahús, kvikmynda- upptaka, án tekna einstaklingsfyrirtækja. Árin 1975-1980 eru notaðar upplýsingar úr Hagtíðindum um fjölda sýningargesta í kvikmyndahúsum og meðalverð miða til að finna áætluð útgjöld á verðlagi hvers árs og á föstu verðlagi. Útleiga á myndböndum bætist einnig við þennan lið en fer ekki að gæta fyrr en eftir 1980. Frá og með 1981 er tekin upp sú aðferð að byggja á atvinnuvegauppgjöri Þjóðhagsstofnunar. Kvikmyndasýningar eru nú áætlaðar 80% af sölu með söluskatti í atvinnugrein nr. 851 með þeim rökum að 20% veltunnar séu tekjur kvikmyndagerðarfyrirtækja og sælgætissala kvikmyndahúsa, sem talin er annars staðar. Hér eru aftur á móti ekki meðtaldar leigutekjur í atvinnugreininni þar sem hér er væntanlega um að ræða tekjur af leigu sýningasala o.fl. til fyrirtækja eða félagasamtaka ýmiss konar. Kostnaður vegna leigu á myndböndum og myndbandstækjum er áætlaður á grundvelli fjárhæða í síðustu neyslukönnun Hagstofu íslands sem gerð var árin 1985-1986. Fjölskylduútgjöldin í könnuninni eru færð upp með fjölda fjölskyldna miðað við 3.48 manna fjölskyldustærð. Til að áætla útgjöld fyrri ára eru fjölskylduútgjöld 1985-1986 bakreiknuð með verðvísitölu og síðan margfölduð með fjölskyldu- fjöldanum ár hvert. Til að reikna útgjöld vegna kvikmyndahúsaferða á föstu verði og sömuleiðis leigu á myndböndum er notuð vísitala aðgöngumiðaverðs samkvæmt framfærsluvísitölu. Útgjöld á dansleiki og aðrar skemmtanir eru áætluð samkvæmt veltu í atv.grein 859, skemmtanir ót.a. Öll sala með söluskatti er talin til einkaneyslu en leigutekjur, umboðslaun og aðrar tekjur greinarinnar eru ekki meðtaldar. Fastaverðið er reiknað með vísitölu sem fengin er með verðbreyting- um samsvarandi útgjalda í vísitölu framfærslukostnaðar. 7.3 Lestrarefni. Útgjöld til kaupa á innfluttum bókum og tímaritum eru fundin með því að reikna innflutninginn til smásöluverðs. Innlendi hlutinn er fundinn með því að reikna upplag bóka samkvæmt upplýsingum útgefenda til smásöluverðs með verði hverju sinni. Upplagi nýrra bóka er skipt þannig á sölutímabil að helmingur bókanna er talinn seljast á útgáfuári ogfjórði hlutinn á næsta ári. Að endingu er gert ráð fyrir því að það sem eftir er seljist á öðru ári eftir útgáfu. Þegar ekki liggja fyrir nákvæmar upplýsingar frá bókaútgefendum um útgáfur bóka og söluverð þeirra, er áætlun byggð á framreikningi. Er í þeim tilfellum stuðst við tölur Landbókasafns um heildarupplag bóka hverju sinni og verð innlendra bóka í vísitölu framfærslukostnaðar. Jafnframt er höfð hliðsjón af veltubreytingum í bóka-og ritfangaverslun- um samkvæmt söluskattsframtölum. Upplýsingar um kaup á innlendum tímaritum hafa verið af skornum skammti. Útgjöldin eru nú áætluð með upplýsingum úr framfærsluvísitölunni. Fjárhæð til tímaritakaupa í vísitölunni eru margfölduð með fjölskyldufjölda í landinu og fást þannig áætluð heildarútgjöld einstaklinga. Frá þeirri 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.