Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 45

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 45
Fjórða og næst síðasta neyslukönnunin fór fram á árunum 1978 og 1979. Þátttaka var bundin við hjón með eða án barna 17 ára eða yngri á árinu 1978 og mátti heimilisfaðir ekki vera eldri en 66 ára á árinu 1978. Þrjár fyrstu neyslukannanirnar áttu það sammerkt að vera bundnar við Reykjavík eingöngu, en neyslukönnun 1978/1979 tók til launþega á öllu Höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt voru gerðar umfangsminni kannanir á 5 stöðum utan þess. Endanlega urðu þátttakendur 176 fjölskyldur og reyndist meðalstærð fjölskyldu 3,66 einstaklingar, þ.e. 1,66 börn auk foreldra. Til samanburðar var meðalstærð fjölskyldu í fyrri grundvelli 1,98 börn, auk foreldra. Neyslukönnunin 1978/1979 varð grundvöllur að nýrri vísitölu framfærslukostnaðar með grunntölu 100 í febrúar 1984. Þótt síðasta neyslukönnunin 1985/1986 væri svipuð þeirri, sem gerð var á árunum 1978 og 1979, var hún þó að sumu leyti frábrugðin. Könnunin náði jafnt til einhleypinga og hjóna, með eða án barna, foreldra eða annarra heimilismanna og án tillits til aldurs barna. Fyrri kannanir tóku hins vegar eingöngu til hjóna, þó ekki til hjóna með börn yfir 17 ára aldri. Könnunin náði bæði til fjölskyldna launþega og sjálfstæðra atvinnurekenda, en fyrri kannanir hafa eingöngu tekið til fjölskyldna launþega. Könnunin náði til 376 fjölskyldna af öllu landinu alls 1308 einstaklinga. Að meðaltali voru því í hverri fjölskyldu 3,48 einstaklingar en meðalstærð þeirra fjölskyldna, sem tóku þátt í könnuninni 1978/1979 var 3,66 einstaklingar. Nýr grundvöllur vísitölu framfærslukostnaðar nreð grunntölu 100 tók gildi í maí 1988. Fróðlegt er að skoða þróun útgjalda í grundvelli vísitölu framfærslukostnaðar, sem byggja á neyslukönnunum Hagstofunnar undanfarin ár og áratugi. Hér er í þessu skyni gerður samanburður á þremur síðustu neyslukönnunum, 1964/1965, 1978/1979 og 1985/1986. í töflum 3.1 og 3.2 er útgjaldaskiptingin sýnd á verðlagi þegar skipt er um vísitölugrundvöllinn, þ.e.a.s. 1. febrúar 1984 og 1. maí 1988. Þessi yfirlit segja ýmislegt um breytingar á neysluvenjum launþega á tímabilinu 1964/1965 til 1978/1979 annars vegar og á tímabilinu 1978/1979 til 1985/1986 hins vegar. Til upplýsinga skal hér getið nokkurra útgjaldaliða á grunntíma tveggja síðustu grundvalla, 1. febrúar 1984 og 1. maí 1988. Athygli vekur mikil aukning á útgjöldum milli neyslukannana 1964/1965 og 1978/1979. Sýna þessar miklu breytingar hversu mikilvægt er að endurskoða vístölugrundvöllinn reglulega. Jafnframt má vera ljóst að hæpið er að líta á heildarútgjöldin sem einhvern mælikvarða á lámarks framfærslutekjur heimil- annna. Hlutfallsleg skipting útgjalda í grundvelli vísitölu framfærslukostnaðar. Verðlag í febrúarbyrjun 1984 Verðlag í maíbyrjun 1988 Neyslukönnun 1964/1965 Neyslukönnun 1978/1979 Neyslukönnun 1978/1979 Neyslukönnun 1985/1986 þús.krónur % þús.krónur % þús.krónur % þús.krónur % Matvörur 113.4 32.2 125.6 21.3 355.0 24.6 337.7 20.6 Drykkjarvörurogtóbak . . . . 18.0 5.1 26.5 4.5 75.1 5.2 71.1 4.3 Fatnaður 40.9 11.6 50.3 8.5 134.5 9.3 128.5 7.8 Húsnæði 26.4 7.5 65.0 11.0 145.9 10.1 210.1 12.8 Rafmagnoghiti 18.8 5.3 32.1 5.5 52.1 3.6 56.1 3.4 Húsgögnogheimilisbúnaður . 24.1 6.9 51.9 8.8 120.2 8.3 120.9 7.4 Heilsuvernd 6.5 1.8 10.0 1.7 32.9 2.3 37.9 2.3 Flutningatæki ogsamgöngur . 53.2 15.1 110.9 18.8 220.0 15.2 310.1 18.9 Eigin flutningatæki 39.1 11.1 94.5 16.0 186.3 12.9 257.5 15.7 Annað 14.1 4.0 16.4 2.8 33.7 2.3 52.6 3.2 Tómstundaiðkunogmenntun . 27.6 7.8 59.6 10.1 155.3 10.8 180.8 11.0 Ýmsarvörurogþjónusta . . . . 22.9 6.5 56.9 9.7 152.7 10.6 185.1 11.3 Útgjöld alls 351.8 100.0 588.8 100.0 1443.7 100.0 1638.3 100.0 Ef litið er á matvöruliðinn í heild er vægi hans í nýja grundvellinum 20,6% en hlutdeild matvöru í fyrri vísitölu á grunntíma hennar 1. febrúar 1984 var 21,3%. Þessi hlutdeild er 1. maí 1988 komin í 24,6%, vegna verulega meiri verðhækkana á matvöru en orðið hafa á öðrum vísitöluliðum. Hlutdeild 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.