Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 51

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 51
í gögnum OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar í París er að finna upplýsingar, sem varpa ljósi á hvernig landsframleiðslu einstakra aðildarlanda er ráðstafað og einnig ýmsa mælikvarða eins og þjóðartekjur á mann, einkaneyslu á mann o.fl. Hér verður einkum stuðst við árbækur OECD um þjóðhagsreikninga, það er National Accounts 1975-1987, Volume 2, París 1989 og Historial Statistics 1960-1987, París 1989. Hér á eftir verður fjallað um hlutfall einkaneyslu af vergri landsframleiðslu í OECD löndunum, verga landsframleiðslu á mann í US dollurum að teknu tilliti til jafnvirðisgengis dollars, PPP, og hlutfallslega skiptingu einkaneyslunnar tiltekin ár. 7.2 Hlutfall einkaneyslu af landsframleiðslu í löndum OECD. Eins og fram kemur í töflu 1.4 hefur hlutfall einkaneyslu á íslandi verið rúmlega 60% af vergri landsframleiðslu hin síðari ár. Þetta hlutfall var tæplega 65% 1960 og 1968 en lækkar nokkuð á áttunda áratugnum og í byrjun þess níunda. Hlutur einkaneyslunnar hefur aftur á móti farið vaxandi allra síðustu árin. í töflu 5.1 er að finna tölur um hlutfall einkaneyslu af vergri landsframleiðslu í aðildarlöndum OECD 1960, 1968,1974 og 1977-1987. Eins og vænta mátti er sá hluti landsframleiðslu, sem varið er til einkaneyslu töluvert mismunandi eftir löndum. Á því tímabili sem tölurnar ná yfir, 1960-1987, hefur hlutur einkaneyslunna víða farið minnkandi. Þetta á þó ekki við um hlutfall einkaneyslu í aðildarlönd- unum alls. Hlutfall einkaneyslunnar hefur verið stöðugt undanfarin ár um 62% af landsframleiðslu í OECD löndum alls. Vægi einkaneyslunnar var um 1% hærra 1960 eða 63% af vergri landsframleiðslu en um 1-2% lægra 1968, 1974 og tímabilið 1977-1981. Hlutfall einkaneyslu af vergri landsframleiðslu í OECD löndum. Hlutfallstölur 1960 1968 1974 1977 1980 1984 1985 1986 1987 Bandaríkin 63.9 61.9 62.6 63.5 64.0 65.1 65.9 66.5 66.7 Japan 58.7 54.7 54.3 57.7 58.8 59.1 58.4 58.0 58.1 Þýskaland 56.8 56.4 54.2 57.0 56.9 57.2 56.7 55.3 55.3 Frakkland 59.7 59.3 57.5 58.2 58.9 60.8 61.1 60.5 60.9 Bretland 66.3 62.8 63.0 59.3 59.5 60.9 60.6 62.5 62.6 ftalía 59.7 59.7 60.3 60.3 61.0 61.0 61.5 61.6 61.7 Kanada 65.2 59.2 55.1 56.4 56.3 57.1 58.4 58.4 Austurríki 59.6 58.1 53.4 57.4 55.5 57.4 57.5 56.5 56.0 Belgía 69.2 63.7 59.8 61.9 62.9 64.8 65.5 64.5 64.3 Danmörk 62.0 58.8 54.3 56.9 55.9 54.5 54.8 54.7 54.1 Finnland 60.8 58.3 53.1 56.0 54.1 53.7 53.9 54.2 54.3 Grikkland 80.3 71.9 67.7 65.9 64.6 64.7 65.5 66.5 67.1 ísland 64.5 64.5 59.6 56.5 57.1 61.6 62.8 61.1 63.3 írland 76.6 71.0 68.4 64.1 65.8 58.6 58.9 60.0 58.1 Luxemborg 54.0 57.7 46.1 59.6 58.7 58.1 58.1 57.4 59.1 Holland 58.5 57.9 56.8 59.8 61.1 59.2 59.2 59.6 60.9 Noregur 59.2 55.2 51.0 54.3 47.4 46.6 49.1 54.2 52.9 Portúgal 73.1 68.5 72.7 72.0 67.3 70.7 67.9 66.0 66.2 Spánn 68.4 66.9 65.1 66.0 66.3 65.2 65.0 64.0 63.6 Svíþjóð 59.6 55.5 53.7 53.8 51.8 50.9 51.4 52.0 52.8 Sviss 62.4 59.9 59.1 63.7 63.6 62.9 61.9 59.8 59.0 Tyrkland 75.8 71.4 72.1 66.4 69.1 74.9 73.1 69.0 67.0 Ástralía 63.4 60.2 57.0 59.1 59.2 59.7 59.9 60.1 58.6 NýjaSjáland 67.6 66.4 63.2 61.7 62.0 58.4 58.9 58.1 58.4 OECD alls 63.0 60.5 59.4 60.6 60.7 61.9 62.3 62.0 61.8 Einkaneysla í Bandaríkjunum er nokkru hærri en í OECD löndum alls og nemur tæplega 67% 1987. Hefur vægi einkaneyslunnar aukist nokkuð frá 1960 og 1968. En hlutfall einkaneyslu nam 63,9% af landsframleiðslu í Bandaríkjunum 1960 og 61,9% árið 1968. Á móti tiltölulega háu hlutfalli einkaneyslu í Bandaríkjunum kemur að hlutur fjárfestingar er óvíða lægri. 4 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.