Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 15

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 15
Hlutfallslegt vægi aðferða Aðferð/heimild 1983 1) Innflutningsskýrslurmeðreiknuðumtolliogálögum.......................................... 27% 2) Innlendframleiðslaímagniverðlögðásmásöluverði.......................................... 14% 3) Atvinnuvegaskýrslurí>jóðhagsstofnunar.................................................. 20% 4) Tölur beint frá fyrirtækjum eða stofnunum, upplýsingar úreinstökumársskýrslumfyrirtækja........................................................ 10% 5) Útgjöldíframfærsluvísitölumargfölduðmeðfólksfjölda...................................... 3% 6) Útgjöld í framfærsluvísitölu margfölduð með bílafjölda.................................. 8% 7) Húsaleiga,ljósoghitisérreiknað ........................................................ 17% 8) Aðrar aðferðir.......................................................................... 1% Eins og fram kemur í yfirlitinu eru mikilvægustu heimildirnar innflutningsskýrslur Hagstofunnar, framleiðsluskýrslur og atvinnuvegauppgjör Þjóðhagsstofnunar. Lætur nærri að tæplega 2/3 einka- neysluuppgjörsins byggist beint eða óbeint á þessum þremur heimildum. Þegar farið verður yfir heimildir og aðferðir við útreikninga hér á eftir verður nánar lýst áætlunum við uppgjör útgjalda vegna innlendra vara og þjónustu og þeim innfluttu vörum sem fá sérstaka reiknimeðferð. Lýst verður þeim aðferðum sem er beitt nú og eru að verulegu leyti þær sömu og notaðar hafa verið við uppgjöreinkaneyslu undanfarin ár. Um lýsingu áeldri áætlunaraðferðum má t.d. vísaí grein Eiríku Önnu Friðriksdóttur hagfræðings „Einkaneysla á íslandi 1957-1967“, sem birt var í júní-desemberhefti Fjármálatíðinda 1970. 3.2 Afnám hámarksálagningar og áhrifþess á vinnuaðferðir. Eins og fram kemur er í mörgum tilfellum stuðst við upplýsingar úr verðlistum fyrirtækja, Framleiðsluráðs og við verðtilkynningar Verðlagsstofnunar áður en verðmyndun var gefin frjáls. Þetta verð hefur oftast verið hámarksverð vörutegundanna eða reiknað hámarksverð samkvæmt leyfilegri hámarksálagningu. Vegna aukinnar hlutdeildar stórmarkaða í matvöruversluninni samfara vaxandi samkeppni í versluninni á síðari árum hefur þess gætt í vaxandi mæli að hámarksálagning væri ekki nýtt til fulls. Hámarksálagning var síðan að mestu afnumin á árunum 1984-85 eftir því sem samkeppnisaðstæður gáfu tilefni til. Hámarksálagning í heildsölu og smásölu var felld úr gildi 1. mars 1984 á flokkum matvöru og nýlenduvöru, sælgæti, hreinlætis- og hjúkrunarvöru, snyrtivöru og pappírs- og plastvöru. Hámarksálagning á vélum og tækjum var felld úr gildi frá og með 1. júlí 1984 og sömuleiðis álagning á gólfteppum og dreglum, byggingarvöru, málningu og byggingarefni frá 15. ágúst 1984. Afnám hámarksálagningar á rafmagnsvörum, barnavögnum og reiðhjólum, skrifstofuvélum, hljóðfærum og innfluttum húsgögnum tók gildi 1. mars 1985. Með tilkynningu Verðlagsstofnunar frá 22. maí 1985 voru felldar úr gildi reglur um hámarksálagn- ingu í heildsölu og smásölu á búsáhöldum og járnvörum, fatnaði, vefnaðarvöru, ferðabúnaði o.fl., umbúðapappír, pappírspokum, prentpappír, pappír og pappa til iðnaðar, skriffærum, lausblaðamöpp- um og blöðum og sólaleðri til skósmíða. Sömuleiðis var felld niður hámarksálagning á íþróttaáhöldum, sportvörum og tækjum, einnig myndavélum, sjónaukum, smásjám o.s.frv., skotvopnum og skotfær- um. Þar með var tilkynning nr. 22 frá 17. mars 1983 um hámarksálagningu í heildsölu og smásölu öll úr gildi fallin. Reglur um hámarksverð á innlendum iðnaðarvörum voru sömuleiðis afnumdar í áföngum 1983-1985. Framangreindar beytingar á reglum um hámarksálagningu og hámarksverð svo og aukin samkeppni og tilboðsverð á matvælum hefur leitt til breyttra aðferða við mat á einkaneyslu. Allir flokkar matvæla hafa verið lækkaðir nokkuð frá upphaflega áætlaðri fjárhæð sem reiknuð var út frá hámarksálagningu eða hámarksverði. Lækkunin er áætluð aftur til ársins 1980 og var ár hvert sem hér segir: 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.