Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 27

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 27
4302 Viðgerðir á heimilistækjum. Útgjöld í þessum lið eru áætluð annars vegar eftir upplýsingum um innflutta varahluti í heimilistæki og hins vegar með áætluðum margföldunarstuðli til að áætla þátt vinnu og innlendrar álagningar í útgjöldunum. Saman mynda varahlutir og þjónusta heildarútgjöldin í þessum lið. Ennfremur er til samanburðar höfð hliðsjón af veltu í atv.gr. nr. 370, smíði og viðgerðir raftækja. Nemur aðkeypt vinna, vegna viðgerða á heimilistækjum eins og hún er reiknuð hér, nálægt 15% af veltu í greininni. Á sama hátt eru innfluttir varahlutir á föstu verði undirstaðan undir áætlun á viðgerðarvinnu á föstu verðlagi. 4.4 Búsáhöld og lampar. Innlendur borðbúnaður úr silfri er nú talinn 1/10 smásöluvirðis í atv.gr. 394, sem er skartvörugerð og góðmálmasmíði. Hlutfall borðbúnaðar af heildarveltu í greininni hefur verið breytilegt undanfarin ár og farið lækkandi vegna aukinnar hlutdeildar innflutnings í veltunni. Hlutur nýsmíði af veltunni hefur verið áætlaður í samvinnu við Félag íslenskra gullsmiða. Innlendir skartgripir eru áætlaðir vera á bilinu 35-50% af veltu undanfarin ár samkvæmt sömu heimildum og er verðmæti þeirra fært í kafla 8.2 um einkamuni og skartgripi. Fastaverðið er fundið með verðbreytingum silfurborðbúnaðar í vísitölu framfærslukostnaðar. Upplýsingar um innlenda framleiðslu á lömpum er að finna í skýrslum Hagstofunnar um framleiðslu innlendra iðnaðarvara. Áætlað er að um helmingur innlendra lampa fari til einkanota. Til viðbótar eru hér einnig innflutt búsáhöld og lampar sem reiknuð eru til smásöluverðs á venjubundinn hátt. Smásöluverðmæti innlendrar framleiðslu á föstu verðlagi er fundið með einingarverðsaðferð þar sem breytilegt magn er margfaldað með verði lampa á staðvirðingarárinu. 4.5 Heimilishald. Kaflinn um útgjöld vegna heimilishalds skiptist annars vegar í kaup á vörum til heimilishaldsins og þjónustu efnalauga og þvottahúsa hins vegar. 4501 Vörur til heimilishalds. Hér er um að ræða ýmsar hreinlætis- og ræstivörur til heimilishalds svo og bursta, klúta, handklæði o.fl. til daglegra nota ásamt leirmunum ýmiss konar. Að hluta til eru útgjöldin í þessum kafla áætluð með upplýsingum Hagstofunnar um framleiðslu þessara vara og með hugmyndum um hversu stór hluti framleiðslunnar fer til einkanota á heimilum í landinu. Framleiðslan er verðlögð með einingarverði úr vísitölu framfærslukostnaðar. Fastaverðið er fundið með einingarverðsaðferð þar sem sá hluti framleiðslunnar sem fer í neyslu hverju sinni er margfaldaður með einingarverði vörunnar á staðvirðingarárinu. Kaup á leirmunum og hreinlætisvörum, sem eru stærstu útgjaldaliðirnir í þessum kafla, eru áætluð með hliðsjón af sölutekjum í atvinnugreinum nr. 333, sem er leirsmíði og postulínsiðnaður, og nr. 319, sem er sápu- og þvottaefnagerð. Uppreiknað smásöluvirði í leirsmíði að frádregnum útflutningi á sambærilegu verði er allt fært hér, þar með talin sala til erlendra ferðamanna á íslandi. Ástæðan er sú að kaup erlendra ferðamanna á íslenskum vörum og þjónustu eru meðtalin í frádráttarliðnum „Útgjöld útlendinga á íslandi“. Sömu aðferð er því alls staðar beitt; að telja neyslu innanlands brúttó í hverjum neysluflokki en draga síðan neyslu ferðamanna frá í einu lagi. Til að finna smásöluverðmæti leirvara á föstu verði er notuð verðvísitala leirvöru samkvæmt framfærsluvísitölu. Áætlað er að 85% af reiknuðu smásöluverðmæti í atv.gr. 319 séu hreinlætis- og ræstivörur ýmiss konar en 15% snyrtivörur sem færast í kafla 8102 ásamt innfluttum snyrtivörum. Þessi hlutföll byggjast á viðtölum við framleiðendur í atvinnugreininni. Meðaltal er fundið með því að nota uppgefin laun samkvæmt launamiðaskrám skattyfirvalda. Áætlað er jafnframt að innlendar hreinlætis- og ræstivörur fari að hluta til í sölu til fyrirtækja (55%) og að nokkru leyti til heimilisnota eða 45%. Sá hluti, sem talinn er einkaneysla, er síðan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.