Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 63

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 63
greiðslur til hins opinbera sem leggjast á launagreiðslur ekki talin framlag atvinnurekenda til tryggingar launþega. Hér liggja skilin, hvort greiðslurnar megi afmarka sem hagsbót fyrir launþegann fyrst og fremst. Útgjöld atvinnurekenda sem telja má til hagsbóta fyrir bæði launþega og atvinnurekenda s.s. vinnuumhverfi, læknisskoðun, aðstaða til íþróttaiðkana osfrv. eru talin til aðfanga fyrirtækisins en ekki launaútgjalda. Aukaframlög atvinnurekenda í lífeyrissjóð, s.s. til greiðslu á verðbótum á lífeyri starfsmanna teljast ekki til launa, heldur eru færð sem tilfærslur (undir liðinn lífeyrisframlög án sjóðsmyndunar sjá töflu 5). Ástæður þess er, að á móti stendur ekki vinnuframlag á sama reikningstímabili. Meðferð lífeyrissjóða í uppgjörinu er nokkuð sérstök. Eins og áður er komið fram eru lífeyrissjóðirnir ekki taldir með í heimilageiranum. Teknamegin hjá heimilum koma iðgjöld í lífeyrissjóðina, bæði framlag atvinnurekenda og launþega og eru því hluti af launatekjunum. Þessi iðgjöld eru síðan færð sem tilfærsluútgjöld af reikningnum og færð sem tilfærslutekjur peningastofnana. Á móti er lífeyrir frá sjóðunum færður heimilum til tekna. í þessu sambandi er reyndar vert að hafa í huga, að verulega skortir á að iðgj aldsgreiðslur í lífeyrissjóði séu nægj anlegar til að mæta framtíðarskuldbindingum. Segj a má, að sú aðferð sem hér er notuð grundvallist á, að lífeyrissjóðirnir séu reknir á réttum tryggingar- fræðilegum grunni. I uppgjörinu eru eftirfarandi framlög atvinnurekenda færð; a. Iðgjöld atvinnurekenda til lífeyrissjóða. b. Lífeyrisiðgjald til almannatrygginga. c. Atvinnuleysistryggingariðgjald. d. Slysatryggingariðgjald til almannatrygginga. e. Slysatryggingariðgjald til tryggingarfélaga. f. Sjúkrasjóðsiðgjald. g. Orlofsheimilasjóðsiðgjald. Rekstrarafgangur. Rekstrarafgang og eigendalaun í einstaklingsrekstri má skilgreina sem það sem rekstur skilar fyrir greiðslu tekju- og eignarskatta en eftir frádrátt afskrifta til ávöxtunar þess fjármagns sem bundið er í starfseminni, hvort heldur er eigið fé eða lánsfé. Heimild um rekstrarafgang er framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga, en skipting þess milli einstaklingsfyrirtækja og annarra er áætluð út frá hlutdeild einstaklingsfyrirtækja í heildarlaunagreiðslum. Mörk einstaklingsfyrirtækja og lögaðila eru þó ekki alltaf ljós, en hér hefur verið fylgt þeirri stefnu að fylgja skilgreiningum skattayfirvalda. Þetta þýðir m.a. að sameignarfélög teljast lögaðilar. Reiknaður rekstrarafgangur íbúðarhúsnæðis. í þjóðhagsreikningauppgj örinu eru sérstaklega færðar tekj ur eigenda af íbúðarhúsnæði, hvort sem þeir nýta það sjálfir eða leigja út. Ástæða þessa er m.a. sú, að matið á þjóðarframleiðslunni á að vera óháð því hvort menn leigja eða eiga íbúðarhúsnæði. Þessi færsla á að vera sem næst því, að tekjur eigenda samsvari virði íbúðarinnar á leigumarkaði og kemur sú færsla útgjaldamegin, sem hluti af einkaneyslunni. Teknamegin koma sömu reiknuðu leigutekjur en að frádregnu viðhaldi og öðrum rekstrarkostnaði vegna íbúðarhúsnæðis. Vaxtatekjur og -gjöld. Ólíkt flestum öðrum tekjum heimilanna eru vaxtatekjur ekki skattlagðar, og þótt þær séu lögum samkvæmt framtalsskyldar eru í reynd mikil vanhöld á framtali þeirra. Af þessum sökum hefur þurft að áætla vaxtatekjur og -gjöld heimilanna út frá ýmsum heimildum, svo sem reikningum peningastofnana. Hér er gengið út frá áföllnum vöxtum og þeir færðir á það ár sem þeir falla til. En það hefur m.a. í för með sér að vextir sem falla á spariskírteini ríkissjóðs á hverju ári eru færðir sem tekjur ársins sem þau falla til, án tillits til hvort skírteinin eru innleyst eða ekki. í ríkisreikningi eru hins vegar eingöngu færðir innleystir vextir. Eitt helsta vandamál, sem við er að etja við uppgjör á tekju- og útgjaldareikningi einstakra geira 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.