Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 47

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 47
ráð fyrir árlegum magnbreytingum á neyslu en næstsíðasti vísitölugrundvöllur byggir á neyslukönnun 1978/1979. Önnur skýring á lækkandi hlutdeild matvæla í einkaneyslu og vísitölunni er aukin neysla matvæla á veitingahúsum. Matvæli, sem neytt er á veitingahúsum, eru meðtalin í liðnum veitinga- og gistihús en dregin frá matvælaútgjöldum alls, eins og fram kemur í skýringum hér að framan. Á sama hátt eru matvæli á veitingahúsum meðtalin í veitingaútgjöldum í vísitölunni. Hlutfallsleg skipting einkaneyslu 1984, 1986, 1987 og vísitölu framfærslukostnaðar. Hlutfallsleg skipting einkaneyslu Vísitala Vísitala 1984 og 1986-1987 l.febrúar 1984 1 maí 1988 1984 1986 1987 Neyslukönnun 1978/1979 Neyslukönnun 1985/1986 % % % % % Matvörur 18.8 17.0 15.6 21.3 20.6 Drykkjarvörurogtóbak 7.2 6.5 6.6 4.5 4.3 Fatnaður 9.3 9.7 10.0 8.5 7.8 Húsnæði 14.7 12.1 10.8 11.0 12.8 Rafmagn og hiti 4.1 2.8 2.4 5.5 3.4 Húsgögn og heimilisbúnaður 11.2 10.1 10.7 8.8 7.4 Heilsuvernd 1.2 1.7 1.6 1.7 2.3 Flutningatækiogsamgöngur 17.2 16.7 17.9 18.8 18.9 Eigin flutningatæki 13.0 13.3 14.6 16.0 15.7 Annað 4.2 3.4 3.3 2.8 3.2 Tómstundaiðkun og menntun 7.7 8.3 8.2 10.1 11.0 Ymsarvörurogþjónusta 7.7 11.8 12.5 9.0 8.4 Ferðalögíslendingaerlendis 3.1 5.8 6.5 0.7 2.9 Útgjölderl.mannaáfslandi -2.2 -2.6 -2.7 0.0 0.0 Útgjöld alls 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 Hlutur drykkjarvara og tóbaks, svo og fatnaðar er nokkru meiri í einkaneysluuppgjörinu 1984, en í grunni vísitölunnar frá 1. febrúar 1984. Sama á við um samanburðinn 1986-1987 og nýjasta vísitölugrunninn. Kostnaður af eigin húsnæði er nokkru hærri í einkaneyslu 1984 en í vísitölunni 1984. Hins vegar er húsnæðisliðurinn nokkru lægra hlutfall 1986 en í vísitölunni 1988 . Þessi umskipti eru að einhverju leyti vegna breyttrar aðferðar við mat á húsnæðiskostnaði í vístölunni 1988. Vextir af lánum vegna húsnæðiskaupa eru nú t.d. meðtaldir í nýja grunninum, en voru það ekki áður. í einkaneyslunni er húsnæðisliðurinn aftur á móti áætlaður á grundvelli reiknaðs leiguígildis og hefur svo verið frá upphafi. Hlutur samgangna er 17,1% í einkaneyslu 1984 en 18,8% í næstsíðasta vísitölugrundvelli 1984. í nýjasta grundvelli er þetta hlutfall komið í 18,9%, samanborið við 16,7% og 17,9% í einkaneyslu 1986 og 1987, m.a. vegna aukins vægis einkabifreiða. Ástæðan er sú að í næstsíðasta grundvelli var gert ráð fyrir útgjöldum við kaup og rekstur einnar bifreiðar á hverja fjölskyldu en bifreiðafjöldinn er kominn í 1,5 bifreiðar á hverja fjölskyldu í neyslukönnun 1985/1986. í einkaneyslu er jafnan fært til gjalda smásöluverðmæti þeirra einkabifreiða, sem keyptar eru til landsins á hverju ári og til viðbótar áætlaður rekstrarkostnaður allra fólksbifreiða í eigu einstaklinga. í grundvelli framfærslukostnaðar er hins vegar tekinn með rekstrarkostnaður einkabifreiða að viðbættri árlegri afskrift bifreiðanna. Hlutfall tómstundaiðju er nokkru lægra í einkaneyslunni 1984 en í grundvelli framfærslukostnaðar en einungis lítið eitt lægri ef ýmsar vörur og þjónusta, og útgjöld vegna ferðalaga íslendinga erlendis er meðtalin. í einkaneyslu 1986-1987 er þetta samanlagða hlutfall nokkru hærra en í vísitölunni 1988. Liðurinn ýmsar vörur og þjónusta inniheldur m.a. útgjöld á veitinga- og gistihúsum, sem er vaxandi hlutfall í einkaneyslu 1984-1987, 5,9%-8,2% af útgjöldum einkaneyslunnar, en nærri 6% í tveimur síðustu neyslukönnunum. Nemur liðurinn í heild 7,7% einkaneyslunnar 1984 samanborið við 9% í framfærsluvísitölu 1984. í einkaneyslu 1986 er þetta hlutfall komið í 11,8% en einungis 8,4% í vísitölugrunninum 1988. 45 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.