Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Side 43

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Side 43
Verðhækkun einkaneyslu 1957-1987. Árleg meðalhækkun % 1957- 1960 1960- 1965 1965- 1970 1970- 1975 1975- 1980 1980- 1985 1985- 1987 1957- 1987 Maturdrykkjarvaraogtóbak . . 7.57 12.37 12.76 26.61 40.32 50.77 18.91 24.92 Fatnaður 7.89 5.24 12.16 22.22 42.23 48.22 28.98 23.36 Húsnæðiljósoghiti Húsgögn, húsbúnaður. 6.27 11.55 8.11 31.06 38.63 47.70 18.72 23.77 heimilishald og heimilistæki. . . 11.93 8.05 11.94 22.28 40.51 43.49 21.88 22.94 Lyfoglæknishjálp 0.78 14.51 18.33 20.16 46.38 50.24 22.14 25.45 Flutningatæki og samgöngur . . Tómstundaiðja, skemmtanir, 16.14 9.29 11.80 33.46 37.41 47.87 6.60 24.47 menntunog menningarmál . . . 12.96 8.62 13.57 25.73 39.75 50.32 22.07 24.90 Ýmsar vörur og þj ónusta 8.54 10.28 11.04 27.14 43.59 52.65 27.57 25.74 Einkaneysla innanlands alls . . . 8.61 10.09 11.81 27.33 40.08 48.83 18.55 24.23 Útgjöldíslendingaerlendis . . . 22.52 2.46 14.06 29.34 42.33 56.88 15.40 26.19 Útgjöldútlendingaáíslandi. . . 15.20 2.35 14.13 30.21 42.23 48.85 21.17 24.84 Einkaneysla alls 8.84 10.02 11.88 27.29 40.13 49.22 18.45 24.30 Fróðlegt er að bera saman verðlag einkaneyslu 1945-1987 og vísitölu framfærslukostnaðar á sama tíma. í töflu 3.5 eru þessar verðvísitölur bornar saman ásamt verðbreytingum milli ára. Eins og vænta mátti eru verðhækkanir einkaneyslunnar og framfærsluvísitölunnar svipaðar ef á heildina er litið en þó nokkur munur kemur fram einstök ár. Ástæðan er í fyrsta lagi sú að framfærsluvísitalan byggir á neyslukönnunum, sem gerðar eru á grundvelli úrtaks, en einkaneyslan er heildarfjárhæð neyslu allra landsmanna. Hér getur því verið um mismunandi vog að ræða eftir því hvor vísitalan er skoðuð. í grein 6.5.3 er fjallað nánar um ástæður þess munar sem fram kemur á hlutfallslegri skiptingu einkaneyslu annars vegar og framfærsluvístölunnar hins vegar. í öðru lagi er samsetning útgjaldanna í framfærsluvístölunni föst í mörg ár eða þann tíma sem líður á milli neyslukannana. Verðvísitala einkaneyslunnar byggir aftur á móti á breytilegum grunni sem tekur tillit til árlegra magnbreytinga. 6.5 Einkaneysla og vísitala framfœrslukostnaðar. 6.5.1 Inngangur. í þessum kafla verður í stuttu máli gerður samanburður á einkaneyslunni og vísitölu framfærslu- kostnaðar, sem Hagstofan reiknar út. Fyrst er lýst grundvelli vísitölunnar í grein 6.5.2 oger þar byggt á skrifum Hagstofunnar en í grein 6.5.3 er gerður tölulegur samanburður á innbyrðis skiptingu vísitölunnar og einkaneyslunnar eftir útgjaldaflokkum. Áður en lengra er haldið er þó rétt að geta þess að þótt þau tvö hugtök sem hér um ræðir, þ.e. einkaneysla og framfærsluvísitala séu nátengd er þó á þeim talsverður munur. Þess er fyrst að geta að framfærsluvísitalan er byggð á úrtaki ákveðins fjölda fjölskyldna og sýnir því meðalútgjöld þessara fjölskyldna en einkaneyslan sýnir heildarútgjöld allra heimila í landinu. Allur samanburður milli vísitölunnar og einkaneyslunnar hlýtur því að byggjast á innbyrðis samanburði á hlutfallstölum. En jafnvel þótt svo sé gert er engu að síður ástæða til þess að hafa fullan vara á. Hér verða tvö atriði nefnd sem dæmi um ólíka meðferð í vísitölunni og einkaneyslunni en það eru bifreiðakaup og útgjöld vegna íbúðarhúsnæðis. I vísitölugrundvellinum er reiknað með afskrift af þeim bílum sem „vísitölufjölskyldan“ á en í einkaneyslu er afskriftum af einkabílum sleppt. Þess í stað eru bifreiðar færðar til gjalda í einkaneyslu það ár sem kaup eru gerð. Miklar sveiflur í kaupum á einkabifreiðum geta því breytt verulega hlutfallslegri skiptingu einkaneyslunnar frá ári til árs. Hins vegar koma þessar sveiflur ekki inn í vísitöluna fyrr en við endurskoðun á grundvelli vísitölunnar, ef þá kemur í ljós að bifreiðaeign „vísitölufjölskyldunnar" hefur breyst. 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.