Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 61

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Blaðsíða 61
sýnir að sparnaður er samtala fjárfestingar, birgðabreytinga og útflutnings vöru og þjónustu að frádregnum innflutningi, þ.e. (5) S = I + B + (X - M). Þegar gætt hefur verið að þessu, kemur í ljós að útgjaldamegin í tekju- og gjaldauppgjöri stendur verg landsframleiðsla frá ráðstöfunarhlið. í eftirfarandi yfirliti er sýndur tekju- og útgjaldareikningur þjóðarinnar 1986, en samræmd uppgjör frá ráðstöfunar- og framleiðsluhlið eru tiltæk fyrir það ár. Tafla 3. Tekju- og útgjaldareikningur þjóðarinnar 1986. Milljónir króna. Gjöld Tekjur Einkaneysla 96.933 Launogtengdgjöld . . . 74.631 Samneysla 27.291 Laun og tengd gjöld frá Hreinn sparnaður') 9.298 útlöndum, nettó -3 Rekstrarafgangur . . . 23.89.9 Mismunuruppgjörsaðferða . . . Eignatekjur frá . . . 11.557 útlöndum, nettó -6.226 Óbeinirskattar , . . 33.964 Mínus: Framleiðslustyrkir Tilfærslur frá -4.228 útlöndum, nettó -72 Ráðstöfunartekj ur Ráðstöfunartekjur Pjóðarinnar 133.522 þjóðarinnar 133.522 Athugasemdir: ‘) Hreinn sparnaður og rekstrarafgangur er hér reiknaður miðað við afskriftir skv. þjóðarauðsmati, en ekki bókfærðar afskriftir fyrirtækja eins og gert er í framleiðsluuppgjörinu. 8.4 Tekju- og útgjaldareikningur heimilanna. Hér að framan hefur nú verið lýst tekju- og útgjaldareikningum einstakra geira svo og samandregnu yfirliti allra geiranna. Eins og sjá má af því er lögð á það megináhersla í tekju- og útgjaldareikningnum að sýna tekjur og gjöld hvers geira, fremur en hagkerfisins í heild. Þannig er ekki ætlunin með þessum reikningi að leggja sjálfstætt mat á landsframleiðsluna. Hér á eftir verður nú fjallað nánar um einn þessara geira, heimilin. Tekju- og útgjaldareikningur heimilanna er mun viðameiri en annarra geira, þar sem ráðstöfunartekjur heimilanna eru alla jafnan um og yfir 70% af landsframleiðslunni. Skilgreining heimilisgeirans er auðsæ. Hér er um að ræða einstaklinga; launþega, ellilífeyrisþega, atvinnurekendur og fjölskyldur þeirra, sem búsettir eru í landinu. Þannig er erlendum mönnum sem koma til skammrar dvalar, s.s. til vinnu eða í frí, sleppt. í reynd er miðað við aðila sem framtalsskyldir eru á íslandi. Heimilisgeirinn hefur beinar rekstrartekjur af einstaklingsfyrirtækjum (ekki lögaðilum). Hér er litið svo á, að ekki sé hægt að greina á milli reksturs heimilis og fyrirtækis, hvað varðar ákvarðanir um tekjur og ráðstöfun þeirra. í framleiðsluuppgjörinu er hins vegar ekki gert upp á milli fyrirtækja eftir rekstrarformi, enda athyglinni beint að myndun þáttatekna og skiptingu þeirra eftir atvinnugreinum. Auk heimila teljast til heimilisgeirans, stofnanir og samtök heimila, sem ekki eru fjármögnuð eða stjórnað að mestu leyti af opinberum aðilum, og veita, án gjalds eða við vægu gjaldi, félagslega þjónustu til heimila, s.s. heilbrigðis-, menningar-, trúar- og menntunarþjónustu. Hér er um að ræða sölu á vörum og þjónustu, sem ekki er seld á markaðsverði, en þó ekki fjármögnuð með almennri skattlagningu. Starfsemin ræðst því ekki af hagnaðarvon. Hagsmunasamtök heimila s.s. verkalýðsfé- lög og neytendasamtök, teljast einnig til þessa geira. Samkvæmt skilgreiningu er rekstrarafgangur þessara stofnana enginn. Tapið ætti hins vegar að færa sem einkaneyslu, en með því væri framleiðsla 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.