Sagnir - 01.06.2003, Side 34

Sagnir - 01.06.2003, Side 34
♦ ♦♦♦♦♦♦ Hildur Jónsdóttir ♦ ♦♦♦♦♦♦ Hildur Jónsdóttir er fædd árið 1974. Hún útskrifaðist með BA próf í ítölsku haustið 2002. Hópjlug ítala árið 1933 Um eftirmiðdaginn þann 5. júlí sáust fýrstu vélamar fljúga yfir borgina: „Var engu líkara en að þær hefðu kaþólsku kirkjuna fyrir vegvísi, því allar stefndu þær á hana“. fb*> ♦ Sumarið 1933 gerðist merkisatburður í sögu íslendinga, atburður sem vakti gríðarlega athygli á sínum tíma og lijir enn í minningu þessfólks sem hann upplifði. Um er að rceða komu 24 ítalskra sjójlugvéla til landsins meðjlugforingjann og jlugmálaráðherra Italíu; Balbo, í broddifylkingar. Undirbúningur og umstang var mikið jafnt fyrir komu Italanna sem og tneðan á heimsókninni stóð. Eftirvænting landsmanna og þá sér í lagi borgarbúa var orðin mikil þegar sjójlugvélarnar renndu sér inn til lendingar á Viðeyjarsundi þann 5. júlí árið 1933, þeirra hafði verið von munfyrr en veðrið setti strik í reikn- inginn ogfrestaði komunni.

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.