Sagnir - 01.06.2003, Síða 67

Sagnir - 01.06.2003, Síða 67
SPJALL VIÐ ORRA VESTEINSSON formlega þjálfun í íslenskri fomleifafræði, og margir hafa lent í því að þurfa að stjóma sínum eigin rannsóknum frá fyrsta degi, og þannig þurft að læra íslenska fomleifafræði af sjálfum sér. Það er kosturinn við háskólanám að maður getur miðlað af reynslu sinni og nýir fræðimenn lært af þeim eldri. Þannig ætti allt dæmið að styrkjast. “ Þetta nám mun þá vonandi styrkja fornleifarannsóknir á Islandi? „Eg er alveg sannfærður um að það muni styrkja þær mjög mikið. I raun og vem er vöxturinn síðustu tíu árin tilkominn vegna þess að það hefur verið komið til skjalanna fólk sem hefur verið að berjast fyrir málefninu, fa styrki og sýna árangur. Eftir því sem fomleifafræðingum fjölgar þeim mun öflugri verða rannsóknir í greininni. Það em gríðamiikil verkefni framundan hvortheldur sem er í gmnnrannsóknum í fornleifafræði eða minjavemd. Eg sé ffam á að við getum með auknum mannafla haft vemleg áhrif á það hvemig Islendingar líta á sögu sína á næstu ámm og áratugum. “ Fornleifafrœði við Háskóla íslands er vistuð í Iteimspekideild undir sagnfræðiskor. Sumir myndu álita það eðlilegt þar sem eitt af meginmarkmiðum fræðigreinarinnar er gefa fólki dýpri skilnittg á sögu sína. Það er þó ekki óumdeilt og að sögn Orra voru að minnsta kosti þrjár deildir innan Háskólans sem vildu fá fornleifafræðina til sín? „Það lýsir náttúmlega eðli þessarar greinar sem er mjög þverfagleg og það er misjafnt eftir löndunr hvar hún er hýst. í Bandaríkjunum er yfirleitt htið á fomleifafræðina sem félagsvísindi og hún kennd sem hluti af mannffæði. I Evrópu er hefðin sú að líta á fornleifaffæði sem hugvísindi. I vaxandi mæh, og sérstaklega á Bredandseyjum, er fomleifaffæði kennd sem raunvísindi. Þannig að þetta kom svo sem allt saman til greina. Svo var það háskólapólitík sem réð því hvernig það fór á endanum. Fornleifaffæðingar vom ekkert spurðir að því. “ Nú erfomleifafræðin ekki aðeins sett í heimspekideild lieldur beint undir sagnfræðiskor og því tengsl þessara tveggja fræða gerð mjög náin. Hafa ekki verið nokkrar deilur meðal fomleifafræðinga um sambland þessara fræða? „Fyrir svona 10 ámm þá var heilmikil umræða um það að hversu miklu leyti fomleifafræði væri sjálfstæð ffæðigrein. Ungir og reiðir fornleifaffæðingar héldu því ffam að fomleifaffæðin ætti að vera alveg sjálfstæð grein og hefði fram að því verið einhverskonar hækja undir sagnffæðina. Það má kannski segja að eldri kynslóðin, sem er þá fyrst og fremst Kristján Eldjám, hafi ekki fundist að fornleifafræðin gæti bætt miklu við það sem kæmi ffam í ritheimildum. Þessi yngri kynslóð var gagnrýnin á þetta viðhorf og endurspeglar það hugmyndir sem höfðu þróast erlendis 20-30 ámm fyrr. Þessi gagnrýni átti að vissu leyti rétt á sér. Það var nauðsynlegt fyrir fomleifaffæðinga að líta á greinina sem sjálfstæða ffæðigrein og halda að þeir gætu lagt eitthvað sjálfstætt að mörkum, eitthvað sem skipti máli. Að við höfum aðra, og ekki síður merkilega, sýn á fortíðina en aðrar greinar fortíðarffæða. Eg held að flestir fornleifaffæðingar séu núorðið sammála um þetta. Hitt var síðan að sumir vildu ganga svo langt að neita sér alveg um að nota ritheimildir - þeir töldu að það myndi einhvemveginn spilla einhveijum fomleifafræðilegum hreinleika að kynna sér þær. Ég held að mörgum hafi þótt það of langt gengið. Ég er sjálfur á þeirri skoðun að auðvitað eigi ffæðimenn sem fast við fortíðina að nota allar tiltækar heimildir sem geta varpað ljósi á þau álitamál sem þeir era að fast við. En til þess þurfa þeir auðvitað að kunna á þær og kunna með þær að fara til að geta gagnrýnt þær á réttum forsendum. Það er ekki hægt að afgreiða heilan heimildaflokk og segja að það sé fyrir neðan sína virðingu að fást við þess háttar heimildir. Það gengur ekki og sérstaklega ekki hér á Islandi þar sem hið forsögulega tímabil er mjög stutt og mjög mikið af því sem við faumst við er inni á tímabili sem ritheimildir era til um og auðvitað er sjálfsagt að nota þær. Eg held að þó að fornleifafræði hafi verið fundinn staður í sagnfræðiskor þá eigi það í sjálfu sér ekki að hafa nrótandi áhrif á hvernig fomleifaffæðin er kennd við Háskólann. Það fer eflaust eftir því hverskonar fomleifaffæðingar veljast til starfa þar í ffamtíðinni. Ég er sjálfur með sagnfræðimenntun í gmnninn þannig að það fer ekki hjá því að ég hafi talsverðan áhuga á því að fomleifaffæðingar læri á ritheimildir líka og kunni með þær að fara. Ég er alveg sannfærður um að fornleifafræðin er algjörlega sjálfstæð fræðigrein með sjálfstæða sýn á fortíðina og við eigum reyndar mikið starf óunnið í því að útskýra fyrir sagnfræðingum hvernig hægt er að nota fomleifaheimildir því að þeir kunna fæstir neitt á þær. “ Hver eru framtíðaráform í fornleifafræðináminu við Háskólann? „Það er bara ein kennarastaða og ekki gert ráð fyrir neinum sérstökum fjárveitingum í mastersnámið til dæmis. Þannig að okkur er heldur þröngur stakkur búinn og það er ekki alveg útséð um hvernig það fer á næstunni. Ég á nú samt von á því að það leysist allt farsællega. Það liggur fyrir að það þarf að auka námsffamboðið og til þess höfum við m.a. farið þá leið að leita eftir samvinnu við aðrar deildir. Þannig em námskeið kennd í raunvísindadeild og félagsvísindadeild sem em samt sem áður hluti af kjamanum í fomleifafræðináminu. Ég hugsa að við reynum að halda áfram á þessari braut, því þetta er eitt af því sem gerir fomleifaffæðina bæði óvenjulega og sérstaka innan heimspekideildar og vonandi meira spennandi fyrir nemendur. Erlendis fara menn ekki síður í fomleifafræði til að fa fjölbreyttari, þverfag- legri gmnn en býðst í hefðbundnari fögum. Þá em menn að stefna á að verða jafnvígir á raunvísindalega-, hug- vísindalega- og félags- vísindalega hugsun og geta leyst vandamál og verkefni með þeim aðferðum. Það ersérstaða fomleifafræðinnar að þjálfa fólk í því. “ Orri Vésteinsson leiðbeinir gestum um uppgraftarvæðið á Hofstöðum. SAGNIR 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.